Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1972, Page 50

Andvari - 01.01.1972, Page 50
48 JÓN GÍSLASON ANDVAIU að tæma íþróttaleikvangana að ungmennum og einnig um að leitast við að sannfæra piltana um, að eftirsóknarverðara væri að öðlast lipra tungu en hraustan líkama, gera úr þeim náföla, stofulærða kyrrsetumenn, sem ekkert gætu annað en romsað úr sér einhverju óskiljanlegu bulli. Eins og áður hefur verið drepið á, fór íþróttákennsla fram annars vegar í ■palaistra, þ. e. litlu svæði, sem umgirt var háum vegg, hins vegar í gymnasion, stórri íþróttamiðstöð. Orðið palaistra er dregið af pale, sem iþýðir „glíina". Gymnasion var mikið mannvirki. Er orðið dregið af lo. gymnos, sem þýðir „nakinn“. Slík stofnun hafði innan sinna vébanda1 oft og einatt marga íþróttavelli ásamt öllum tækjum, sem nota þurfti við kennslu eða æfingar. Umliverfis þessi íþróttasvæði voru ýmsar byggingar til margvíslegra áfnota fyrir menn á öllum aldri, sem íþróttir iðkuðu þar daglega. Það var því bæði mikið fyrirtæki og dýrt að reisa slíkt gymnasion. Má bezt marka það af því, að í stórborg eins og Aþenu voru þau aðeins þrjú á 4. öld f. Kr. b. PaJaistra var hins vegar ódýr. Þar var aðeins um lítið, áfgirt íþróttasvæði að ræða, enda voru slíkir leikvangar í hverju þorpi og jáfnvel við einstök íbúðarhús. Gymnasion var hins vegar opinber stöfnun, sem allir borgarar höfðu aðgang að, enda var þar oftast nær margmenni, bæði að æfingum og til að horfa á aðra. Mátti svo að orði kveða, að íþróttamiðstöðvar þessar væru jafnframt helztu samkomustaðir borgarbúa allan ársins hring. Þar fluttu sófistarnir fyrirlestra í stórum áheyrendasölum, og heimspekingar kenndu þar í skuggsælum görðum. Hins vegar var gymnasion óhentugt til að kenna í yngstu drengjunum. Þeim var kennt á einhverjum smávelli, þ. e. palaistra. Kennari sá, sem kenndi drengjunum íþróttir í palaistra, nefndist paidotribes, þ. e. „drengjanuddari". Hlýtur nafnið að vera af því dregið, að mikið hafi kveðið að nuddi í sambandi við íþróttakennslu. Nuddað var bæði úr olíu og ýmiss konar dufti. „Drengjanuddari" varð að háfa talsverða þekkingu til að bera, ef hann átti að vera starfi sínu vaxinn, enda er hann í rituðum heimildum óft nefndur í sömu andrá og læknir. Elann þurfti að geta gert sér rétta grein fyrir, 'hvers konar æfingar áttu bezt við hvern einstakling. Markmið hans var að koma í veg fyrir sjúkdóma, en læknisins að laskna þá. Hann gaf jafnvel fyrirmæli um mataræði. En auk þess sem hann vildi efla heilsu nemenda sinna, beindist við- leitni hans einnig að því að gera þá fegurri og sterkari en ella. Platón telur, að kennsla hjá góðum „drengjanuddara" styrki skapgerðina og herði viljann. Honum varð því að vera ljóst, hve mikla þjálfun var hægt að leggja á hvem dreng um sig. Með því að svo miklar kröfur vom gerðar til íþróttakennara drengja, lögðu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.