Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1972, Síða 90

Andvari - 01.01.1972, Síða 90
88 ARNÓR SIGURJÓNSSON ANDVARI Flatey“, og var aðalefni viðlagsins, 'hvað um þær frásagnir var talað á þeim stöðum, sem voru eins og miðdeplar í sporöskju. En þegar allt liafði verið þar vandlega skoðað, var lilaupið út í sporbauginn og Tjörnesingar, Húsvíkingar, Aðaldælir, Fjarðamenn, Hö'fðhverfingar og Eyfirðingar kallaðir til umsagna. Raunverulega var það þetta eitt, að láta menn sjá viðhurði og viðbrögð manna þarna utan úr eyjunum, sem mér þótti skemmtilegt, en ég skemmti mér líka einstaklega vel við það. Grímseyingurinn söng þetta líka af fögnuði, því að undirtektirnar örvuðu hann. Daginn eftir kom Guðfinna til mín og spurði mig að því sárhrygg og líklega með falinni gremju, hvað mér hefði eiginlega fundizt skemmtilegt við þennan söng. Þá fékk ég að vita, að kvæðið var um konu ná- granna okkar, en þau Guðfinna voru systrabörn. Þetta var glæsileg og geðþekk kona, og ég held, að kvæðið hafi ekki getað sakað liana, og ekki hafði ég tekið eftir því, að frændi Guðfinnu, eiginmaður konunnar, væri nefndur í kvæðinu, en annars hét hann mjög venjulegu nafni. Ég hafði á laun ófurlítið gaman af viðkvæmni Guðfinnu fyrir þessu skyldfólki hennar og venzláfólki, viðkvænmi sem háfði skyggt á allt annað fyrir henni við söng Grímseyingsins. En ég held, að hún hafi sætt sig við mína framkomu, fyrst það var ekki nein illgirni í ánægju minni yfir honurn, þó að hún hafi efalaust litið á það sem þroskaleysi mitt, að ég skyldi meta söng vesæls dægurlags eins og ég gerði. Það annað er mér minnisstætt, að eitt vorið, er ég hafði lokið skólauppsögn minni, gekk hún að orgelinu og lék á það lag, sem ég þekkti ekki, en náði svo svo til mín, að ég minnist áhrifanna enn í dag. Hún lék þetta án þess að hafa fyrir sér nokkrar nótur. Ég hef ekki heyrt þetta lag öðru sinni, en er svo mikið barn um allt, er varðar sönglist, að ég er jafnvel ekki viss um, að þetta hafi verið nokkurt lag. Ég hef aðeins einu sinni í annað skipti orðið fyrir hkum töfrum af hljóðfæraleik. Þá lék Eljálmar í Vagnhrekku á fiðlu í myrkri fyrir dálítinn hóp manna á Laugum. En Hjálmar var maður gerólíkur Guðfinnu, virtist ekki finna sjálfan sig nema einstöku sinnum, en var þá líka aldýr lista- maður. Guðfinna bar heilsuleysi sitt vel, og það virtist ekki huga kjark hennar hvers- dagsléga. En einu sinni, aðeins einu sinni, kom hún til mín helsærð harmi og kvíða og sagði mér það fyrst orða, að sér fyndist hún ekki geta lifað þessu von- lausn lífi lengur. Ég reyndi þá að 'hugga hana eins og harn, sem mér þætti innilega vænt um. Ég sagði, að ég vissi vel, hvað á hana væri lagt, og um það gæti ég ekki rætt, því að við því kynni ég engin ráð. Trú mín næði ekki lengra en það, að ég skoðaði sjúkleika okkar, raunir og harmsefni 'sem reynslu á því, hve mikið við gætum þolað og borið, og það sem helzt gæti hjálpað okkur væri að styrkja manndóm sjálfra okkar og styðja aðra. Ég minnist þess; hve sneyptur ég
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.