Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1972, Síða 91

Andvari - 01.01.1972, Síða 91
ANDVARI GUÐFINNA JÓNSDÓTTIR FRÁ HÖMRUM 89 var, þegar hún þakkaði mér fyrir, hvernig ég hafði telcið sér. Mér fannst hún gera það af einlægni, en trúði iþvi ekki þó, því að mér 'fannst ég ekkert hafa fyrir hana gert. En lítið kvæði, er til mín barst löngu eftir andlát hennar, finnst mér staðfesta það, að hún hafi þakkað mér af cinlægum hug. Eg hafði fundið það ;þegar 1922, er ég leitaði til Guðfinnu um að leysa vanda minn, sem ég hef áður frá sagt, að hún væri ráðamest á heimili foreldra sinna og sínu, því að hún gat tekið vanda á heimilið án ijress að l>era undir J>á. Eftir lát Huldu var heimilið og búskapurinn á Hömrum líka fyrst og fremst vegna Guðfinnu. Nokkrum árurn síðar átti hún kost á að giftast manni, sem var fáum árum eldri en hún, hróður nákominnar vinkonu hennar, manni, sem mér fannst með hugþekkustu mönnum í þessum sveitum, og J>að er trú mín, að hún hafi getað um J>að valið að búa á jörð foreldra sinna eða á jörð hans, sem mér hefur þótt fegursta jörð í þessum sveitum. Fólkinu í sveitinni J>ótti sem jafnræði væri með J>eim Guðfinnu, og þessi mál komust svo langt, að maðurinn réð sig til mánaðardvalar á Hömrum, þar sem hans var J>á þörf. En áður en sá tími var liðinn, hvarf hann skyndilega heirn til sín, og var Guðfinnu um kennt, að þessi ráð tókust ekki. Ég hitti Jón föður Guðfinnu degi síðar en þessum málum lauk og spurði hann, hvað valdið hefði. Hann hló óræðum hlátri, sem ég hafði einu sinni áður heyrt hann hlæja, er ég hafði opinberað fávísi mína um söng, og sagði, að ég skyldi spyrja dóttur sína. Ég fann, að það blasti við honum, að með þessu væri J>ví brátt lokið, að unnt væri að halda uppi heimilinu á Hömrum. Eftir að ég hvarf frá Laugum vorið 1933, minntist ég l>ess ekki, að fundum okkar Guðfinnu bæri saman í ‘þrjú ár. Spurnir hafði ég þó af henni og vissi um erfiðleika hennar og heimilis hennar, einkum að halda uppi búskapnum, er foreldrar hennar gerðust gamlir, en hún heilsulaus, raunverulega ófær til þeirra verka, er búskapurinn krafðist. Er J>eim tókst að selja bújörð sína og reisa sér íbúðarhús á Húsavík, — J>au kölluðu það Hamrahlíð, — fluttu J>au þangað árið 1936. Faðir Guðfinnu, Jón, var J>á 66 ára að aldri og slitinn af líkamlegri erfiðis- vinnu, cn móðir hennar var ári eldri. Hamrahlíðin J>eirra var fremur litið íbúðarhús, en þeim J>ægilegt, og þau kunnu að láta fara þar vel um sig. Guðfinna fékk þarna fljótlega starf við hennar hæfi, hún varð organisti Húsavíkurkirkju og kenndi auk þess hljóðfæraleik þeim, er það vildu til hennar sækja, og hafði af því ofurlitla atvinnu. Jón faðir hennar hafði einnig dálitla atvinnu öðru hvoru. Efnabagur þeirra á Húsavík var þröngur, en J>ó sízt þrengri fyrstu árin þar en síðustu árin á Hömrum, en þrengdist, er Jón lézt 1941, sjötugur að aldri. Heilsa Guðfinnu hélzt lítið breytt fram til 1942. Hún fylgdi oftast fötum, en tók aldrei á heilli sér.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.