Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1972, Side 107

Andvari - 01.01.1972, Side 107
<\NDVARI ORRUSTAN VIÐ CLONTARF 105 írum og Kormlöð af norrænum mönnum. Hún hafði verið eiginkona Brjáns Boru áður en hún gifcist Ólafi kváran. Hinn fyrrnefnda hataði hún af þrálátum ofsa, sem kann að hafa magnazt árið 999, þegar Brjánn sigraði Dani, rændi í Dyflinni og hrakti Sigtrygg á brott. Danir sömdu frið við Brján árið eftir, en Kormlöð fyrirgaf honum aldrei, og svo segir í Brennu-Njáls sögu, að Sigtryggur hafi komið til Orkneyja að áeggjan móður sinnar. Hann átíi að leita að banda- manni, sem vildi 'hjálpa honum til áð drepa Brján; ];ó <að Brjánn væri nú svo gamall, að dauði hans virtist þegar á næsta leiti. Á undan pólitísku viðræðunum fór samt skemmtunin, en hún hlaut snöggan og hrottalegan endi. Gestir vildu heyra sagt frá Njálsbrennu, og Gunnar Lamba- son, einn af útlægu íslendingunum, sem framið höfðu g'æpinn, hóf frásögnina. Hann ihallaði mjög frásögninni. Kryddaði hana með illkvittni — og þegar hann mælti, að hugrakkasti sonur Njáls hdfði grátið við dauða sinn, var hallardyrum hrundið upp, og maður hljóp inn með brugðið sverð, og með einu heljarhöggi þaggaði 'hann niður í lygaranum í eitt skipti fyrir cll. Höfuð hans féll blóðugt á borðið fyrir framan Sigtrygg og jarlana. Innrásarmaðurinn var Kári Sölmundarson, hinn hugdjarfi tengdasonur Njáls. Hann hafði dvalizt nokkrar vikur á Fagurey milli Orkneyja og Hjaltlands, þar sem hann fékk fréttir af því, sem fram fór, og frá Fagurey hafði liann siglt í vetrarmyrkrinu til Orkneyja og gengið til hallar Sigurðar jarls. Hann þekkti sig vel, því að eitt sinn hafði hann — eins og Helgi Njálsson — þjónað við hirð jarls. Hann hafði hlustað við opinn glugga á lygasögu Gunnars, og þegar hann gat ekki lengur þolað róginn um vini sína, ruddist hann inn í höllina, þar sem I jöhnenni var saman komið, og hjó þessu minnisstæða höggi. Jarlinn hrópaði: „Takið þér Kára og drepið.“ En enginn hreyfði sig. Kári mælti: „Það munu margir mæla, herra, að ég hafi þetta verk fyrir yður unnið, að hefna hirðmanns yðar.“ Og Flosi, sá sem verið hafði foringi brennumanna og höfðingi fyrir óvinum Kára, mælti: „Ekki gerði Kári þetta fyrir sakleysi, er hann í engum sættum við oss; gerði hann það að, sem hann átti.“ Kári snerist á hæli og gekk út — ennþá hreyfði sig enginn. — Flann hélt aftur til skips síns, sigldi suður í fögru jóla- veðri, til Kataness. Sagan er athyglisverð sem sýnishorn af hetjulegri háttvísi. Eldsnögg ákvörðun Kára og hreysti hans jafnast við hina gætnu, köldu fegurð í dómgreind Flosa. Filfinning Flosa fyrir réttum leikreglum er jafn hárbeitt og sverðsegg Kára, og þessi næmi skilningur á heiðarleika er sérkenni á íslendingasögum, þar sem réttdæmi virðist hvíla frernur á fagurfræðilegum en siðferðilegum grunni. Það skal játað, að 'til em gagnrýnendur, sem tafgreiða sögunu sem norrænan skáld-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.