Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1972, Side 116

Andvari - 01.01.1972, Side 116
114 STEPHAN 13ENEDIKTSSON ANDVARI vinnur í kísilgúrverksmiðjunni við Mývatn. Við liittum Þórliall á flugvellinum, og kynnti hann ökkur fyrir syni sínurn og öðrum fai'þega, Sigurði P. Björnssyni bankastjóra á Húsavík og miklum athafnamanni. Hann útvegaði okkur Stevie sæti við glugga og greindi olckur frá því, sem fyrir augu bar á leiðinni. Það var sólskin og bjart veður og útsýni dýrlegt. Við komuna til Akureyrar kynnti Sigurður okkur fyrir flugstöðvarstjóranum, sem bauðst til að greiða götu okkar. Idann pantaði herbergi fyrir okkur á Hótel KEA og hlutaðist til um, að við yrðum sóttir að Arnarstapa, lþegar áætlunarbíllinn kæmi þangað daginn eftir. En afi var einmitt á þeim slóðum fyrir rúmri öld. Þegar við höfðum kornið okkur fyrir á hótelinu, gengum við um bæinn og rákumst þá á Bandaríkjamann og konu hans í einni búðinni, Ray Bailey frá Clarion, Iowa. Sonur þeirra var í flughernum á Keflavíkurflugvelli. Ray var í þann veginn að leigja sér flugvél, er flygi með þau hjónin til Grímseyjar. Yrði flugbrautin þar þurr, var ætlunin að lenda á eynni og skoða sig um. Fengju þau þá skírteini, er vottaði, að þau hefðu komizt norður fyrir heimskautsbaug. Þau buðu okkur að slást í förina, en við höfðum þegar gert ráð- stafanir til að skreppa með bíl upp í skíðaskálann í Hlíðarfjalli fyrir ofan Akur- eyri, þaðan sem getur að líta yfir bæinn og héraðið. Útsýnið var hrífandi. Elafið og snævi þakin fjöllin endurspegluðu bláa og hvíta litinn í íslenzka fánanum. I bókasafni skíðaskálans fann ég forvitnilega bók, Vestur-íslenzkar æviskrár eftir Benjamín Kristjánsson. Mér til undrunar voru þarna rákin æviatriði Benediktsson- og Stephansson-fjölskyldnanna, m. a. ævi- atriði mín, og birtar myndir af sumum fulltrúum þeirra. Þetta var víst 1. bindið, prentað á Akureyri, en nú eru þau orðin þrjú, og á ég þau öll. Þegar við komum ofan til morgunverðar daginn eftir, var verið að lesa þá frétt í útvarpinu, að Hekla hefði byrjað að gjósa kvöldið áður. Hún gaus seinast 1947, og var engu líkara en hún brygði nú við, svo að við gætum séð tilþrifin. Ég lét klippa Stevie, meðan við biðum eftir áætlunarbílnum. Ég minnist á þetta vegna þess, að við, rakarinn og ég, vorum svo skrafhreifnir, að við lá, að við Stevie misstum af bílnum. Rakarinn kunni ekki ensku, en mér veittist stöðugt auðveldara að skilja og gera mig skiljanlegan á íslenzku. Bandarísku hjónin, sem við höfðum hitt daginn áður, voru í bílnum. Þau höifðu komizt til Grímseyjar, en ætluðu nú til Reýkjavíkur um 280 rnílur land- leiðina. Veður var fagurt og bílferðin skemmtileg. Islenzka ströndin er vog- skorin, líkt og hafið teygi fingurna milli hrjóstrugra fjallshryggjanna. Láglendið með fjörðum fram [eða inn af þeim] er víða ræktað og virðist vera frjósamt. Tún voru að byrja að grænka í vorblíðunni, og bændabýli þau, er við sáum á leiðinni, virtust með nýtízkulegum brag og vel hirt. Vegurinn var ekki sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.