Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1988, Blaðsíða 31

Andvari - 01.01.1988, Blaðsíða 31
ANDVARI PÉTUR BENEDIKTSSON 29 aö samhljóða atkvæði aðildarríkjanna þurfti um þetta, svo sem öll önnur meiri háttar atriði. Það var því engin smávegis þjálfun í samvinnu þjóða á milli, sem fékkst í þessari stofnun. Þarna var ekki, svo sem stundum ber við á alþjóðasamkomum, nóg að samþykkja frómar óskir, heldur varð að finna raunhæfa lausn vandamálanna. Þátttökuríkin í Efnahagssamvinnustofnuninni eru 17, og talið að samanlögð íbúatala þeirra sé um 290 milljónir. Auk þess eru Banda- ríkin og Kanada það sem kallast á ensku „associated countries“, — aukafélagar eða eins konar styrktarfélagar, — og loks taka Spánn og Júgóslavía þátt í sumum greinum efnahagssamvinnunnar og hafa áheyrnarfulltrúa á öðrum fundum. — Hvernig fer þessi stóri hópur að vinna saman og koma sér saman? Ég held, að eitt mikilsverðasta atriðið í því efni sé það, að ríkis- stjórnir þátttökuríkjanna hafa komið sér saman um að hverfa frá pukurstefnunni, hafa fallist á að ræða vandamál sín við hin þátttöku- ríkin svo sem þau væru — það, sem þau raunar oftast eru, — sameigin- leg vandamál . . . Starfsmenn stofnunarinnar vinna úr þeim upplýsingum, sem berast frá fulltrúum einstakra þjóða eða á annan hátt. Þeir búa málin í hendur sérfræðinganefnda, þar sem öll þátttökuríki sem þess óska, eiga full- trúa. Viss mál fara síðan fyrir ráðgjafarnefndir, þar sem færri fulltrúar eiga sæti, sérfræðingar, sem kosnir eru í þessar nefndir vegna persónu- legra verðleika, en ekki tilnefndir sem fulltrúar einstakra ríkja. Þegar málin hafa verið rædd fram og aftur í nefndum, undirnefndum og ráðgjafarnefndum, fara þau fyrir svokallaða framkvæmdanefnd, sem fulltrúar 7 ríkja eiga sæti í, og er skipt um þá að nokkru leyti árlega. Loks fara málin þaðan fyrir ráðsfund. Fjöldi mála hlýtur endanlega eða bráðabirgðaafgreiðslu á venjulegum ráðsfundum fastafulltrúanna, en þeir fundir eru að jafnaði háðir vikulega. Meiri háttar mál fara fyrir ráðherrafundi til endanlegrar samþykktar, og eru þeir fundir haldnir nokkrum sinnum á ári, eftir því sem þörf krefur . . . Lýsingin, sem ég hef gefið á starfsaðferðum stofnunarinnar, er ærið stuttaraleg, en ekki kæmi mér það á óvart þótt einhver segði, að margir væru fundirnir og mikið hlyti að vera talað á þessum stað. Ég skal verða seinastur manna til að neita því. Parna var bæði skrafað og skrifað, og það gat verið óhugnanlegt fyrir jafnfámenna sendinefnd og þá íslensku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.