Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1988, Blaðsíða 166

Andvari - 01.01.1988, Blaðsíða 166
164 HJÖRTUR PÁLSSON ANDVARI ur íslands, þar sem skáldið segist leita á vit þeirra hetja, sem hófu frelsisins óð í myrkrinu og stráðu vorperlum á slóð öreigans, en ekki er aðeins um nafnkunnar hetjur ort, heldur einnig stríð feðranna og mæðranna, hins nafnlausa fjölda, sem skáldið ber fyrir brjósti: Sem harmþrungin spurning á hönd þeim ég geng, er heyri ég stynja vorn kúgaða mann, því ég veit ei óma neinn íslenzkan streng jafn átakanlegan og djúpan sem hann: Er hið sjálfstæða ísland þá frelsisins friðland, ef fólk, sem vill rísa’, á þar hvergi griðland? Síðan koma átján löng kvæði, sum tengd ákveðnum sögulegum atburðum og mönnum, önnur hugsýnir skáldsins, sem horfir sem í skuggsjá á almúgann berjast fyrir lífi sínu og rétti og sjálfstæði þjóðarinnar í harðbýlu landi frá því að þrælar Hjörleifs gerðu uppreisn og fram til Gúttóslagsins 9. nóvember 1932. Öll bókin er þakkaróður til þeirra, sem barist hafa fyrir frelsi hinnar hrímhvítu móður og mannsæmandi lífi í faðmi hennar, lofgerð um sleitulausa elju hins óbrotna manns. Það eru „þegnar þagnarinnar“, sem Jóhannesi eru hugstæðastir — hinir mörgu og smáu, sem aldrei var getið að neinu og enn bíða réttar síns, en lögðu lið þeim stóru og fáu, sem sagan geymir í þakklátri minning. Þessir óþekktu hermenn eiga að njóta sannmælis, en niðjar þeirra munu erfa landið, og óþreyjufullur spyr Jóhannes í bókarlok: Nær kemur sú stund, þegar alþýðan öll í aldanna sólskini ljómar? Sjötta ljóðasafn Jóhannesar úr Kötlum, Hart er í heimi (1939), bar sann- arlega vitni því, sem þá var að gerast í veröldinni. En land hans og þjóð höfðu ekki liðið honum úr minni. Hann flýr á náðir átthaganna og liðna tímans — burt frá miskunnarleysi heimsins, eins og skýrt sést af kvæðunum Heimþrá og Pá var ég svo ungur, sem er söknuði þrungið minningarljóð um bernsku- dagana. En draumur hans um ísland, samkennd með alþýðu og baráttuvilji fléttast saman í ljóðunum Mittfólk, Pegar landið fœr mál, Kvæðinu um okkur Kötu, Og þó Afmœliskvœði og Grát þú ei. í hinu fyrstnefnda segir hann fólkið vera upphaf sitt, endi og von. Hjáþví er athvarf hans. Það er hugsjón hans og söngvaefni í senn. Hann þráir að leggja því lið með ljóðum sínum, enda viðurkennir hann, að fólkið sé það skáld, sem hafi lyft honum til skilnings á, að hann sé hluti af því. Deyi ljóð hans, verði það sigur hans, því að: — þá hverfur, hverfur sál míns litla ljóðs sem Iítið korn í straum þíns nýja blóðs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.