Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1988, Blaðsíða 15

Andvari - 01.01.1988, Blaðsíða 15
ANDVARI PÉTUR BENEDIKTSSON 13 gengið í dönsku utanríkisþjónustuna 1925 en verið kallaður heim 1929 til að veita forstöðu nýstofnaðri utanríkismálaskrifstofu Stjórn- arráðsins. í kjölfar Péturs komu svo Agnar Kl. Jónsson 1933, Gunn- laugur Pétursson 1937 og Henrik Sv. Björnsson 1939. ,,Mér var mikil ánægja, að vita þá alla,“ sagði Jón Krabbe, ,,vinna gott verk og skapa sjálfum sér fótfestu fyrir framtíðina — þótt sumum þeirra kæmi kannske nokkuð á óvart hversu langt Danir ganga í því við slíka þjálfun að byrja neðst niðri og hve langur námstíminn er áður en menn komast í ábyrgðarstöður.“ Pétur ávann sér fljótlega mikið traust og álit, jafnt meðal samstarfs- manna og yfirboðara, og sem fyrr segir var dönskukunnátta hans rómuð. „Þáverandi sendiherra íslands í Kaupmannahöfn, Sveinn Björnsson, hafði það eftir skrifstofustjóra í danska utanríkisráðu- neytinu, að Pétur væri einn af allra hæfustu starfsmönnum ráðuneytis- ins,“ skrifaði Loftur Bjarnason. Af því sem hann vann að á vegum ráðuneytisins, umfram hina venjubundnu stjórnsýslu, má nefna ritið „Indforelsesbestemmelser for Konserves i fremmede Lande“ sem út kom 1939 og Pétur ritstýrði. Par var gerð ítarleg grein fyrir markaðsmöguleikum danskrar framleiðslu í öðrum löndum og þeim hömlum sem giltu um innflutning á hinum ýmsu vörutegundum í hverju landi um sig. Ritið er 131 bls., tvídálka í stóru broti. í sama mund kom einnig út undir ritstjórn Péturs 22ja bls. bók, tvídálka, um „Indforelsesbestemmelser for Kartoffler i forskellige Lande.“ — Þessar ritsmíðar „komu engum manni að haldi og gerðu engum mein,“ sagði Pétur síðar; heimsstyrjöldin setti strik í reikning- inn og heimurinn allur annar að henni lokinni. Um eins árs skeið, 1936-7, dvaldi Pétur á vegum danska utanríkis- ráðuneytisins á Spáni og í Frakklandi, fyrst hálft ár sem sendiráðsritari við danska sendiráðið í Madrid, en síðan við frönskunám í Grenoble og Toulouse í Frakklandi. Á Danmerkurárunum gekk Pétur að eiga fyrri konu sína, Guðrúnu, dóttur Eggerts Briem bónda í Viðey og Katrínar Thorsteinsson. Gift- ust þau 22. desember 1933 og settust að svo nærri Kristjánsborg að Pétur gat komið heim að borða hádegismat á hverjum degi. „Er það og farið að sjá á mér,“ skrifaði hann snemma árs 1934, „því ég er að hlaupa í spik svo sem bræður mínir, þótt ég sé vart eins skrímslislega feitur og þeir ennþá . . .“ Pau Guðrún og Pétur skildu í upphafi árs 1944. Guðrún giftist síðar til Noregs og bjó þar til æviloka. Dóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.