Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1988, Blaðsíða 163

Andvari - 01.01.1988, Blaðsíða 163
ANDVARI „LAND MÍNS FOÐUR" 161 öllu nema því, sem máli skiptir: seiglunni til að berjast, uns yfir lýkur, við þetta grimma líf. En hann er við alla jafn og ,,kann ekki neitt, sem hjá kónginum prýðir gestinn11. Hefðarsiðir og tískutildur eru honum lokuð bók. Hann er óspillt náttúrubarn, og því fær ekkert breytt. Allt hans strit helgast af vilja hans og löngun til að halda lífinu í fólki sínu og fénaði, varðveita sinn litla heim, og þótt hann sé ekki málgefinn fremur en aðrir, sem berjast upp á líf og dauða, er hann kíminn og hress í máli, ef því er að skipta, og er annað tamara en að kvarta yfir hlutskipti sínu. En samt erþessi óbrotni alþýðumaður ,,gáta, svo gömul og þung“. Undir allri hörkunni leynist sú viðkvæma lund, sem ekkert aumt má sjá og ræður ekki við grátinn, þegar gamli maðurinn verður að skilja við glóhærðan sonarson sinn á þriðja ári eftir hálfs annars árs samvistir. í augum Jóhannesar úr Kötlum var svona fólk undrið sjálft — lífsundrið — eilíft, heilagt og óumbreytanlegt. Alþýðufólkið til sjávar og sveita, bundið landinu órjúfandi böndum, ofar allri pólitík og dægurþrasi, þegar öllu var á botninni hvoft. Fyrir það, frá því og til þess eru ljóð hans flest, en í Lofsöng um þá hógværu í Sjödœgru, einu alfegursta ljóði, sem íslenskri alþýðu hefur verið ort, fékk sú tilfinning hans m.a. mál með þessum hætti, þótt synd sé að slíta það í sundur: Ekkert veit ég yndislegra en fólk: það fólk sem skarar í eld hampar barni raular stöku rúmhelginnar fólk með jól og páska í augnaráðinu alþýðufólkið með allan sinn höfðingsskap fólkið mitt norður í dalnum og suður í víkinni heimsins umkomulausasta fólk. Sannarlega lifir þetta fólk ekki á einu saman brauði: stundum á það ekkert brauð stundum er allt brauðið tekið frá því en það hlær þá bara að ræningjanum eða grætur kannski dálítið og segir: ojæja blessaður auminginn! og kýs hann svo á þing honum til verðugrar háðungar — svona góðlátleg er þess hefnd. III í þriðju bók Jóhannesar úr Kötlum er kvæði, sem heitir Jón Sigurðsson. Hann er munaðarleysingi, sem elst upp á sveit og er látinn gæta kvíánna frammi á dal. Eins og síðar sést, er nafn hans ekki valið af handahófi, og afmælisdag- urinn, 17. september, ekki heldur. Húsbændur hans sýna honum hörku og 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.