Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1988, Blaðsíða 121

Andvari - 01.01.1988, Blaðsíða 121
ANDVARI HJÁLMAR í bólu og rómantíkin 1 19 pólitískar, sem leiða skyldu til þess að þjóðin gæti aftur staðið á eigin fótum, frjáls og fullvalda. 4) Alhliða fegurðardýrkun, sem m.a. birtist í kvæðum um ástir, aðdáun á kvenlegum yndisþokka og löngun skáldanna (karlmanna) til samskipta við konur, allt undir fáguðu yfirborði. (272—3) Öll þessi atriði eru gamalkunn í umræðunni um rómantísku stefnuna og mikilvægi þeirra verður víst seint dregið í efa. Pað er hins vegar varhugavert að skoða þau ein og sér og án allra tengsla við bókmenntasöguna. Fæst þeirra eiga sér nefnilega rætur í rómantískum bókmenntum þótt þau blómgist þar og breiði úr sér. Þannig eru mörg yrkisefni rómantíkurinnar, svo sem ástin, náttúran, föðurlandið eða forn hetjuskapur, vitaskuld sígild, snar þáttur í skáldskap allra tíma. Kveðskapur Eggerts Ólafssonar, eins helsta skálds upplýsingarstefnunnar, einkennist til dæmis mjög af fornaldardýrkun, ætt- jarðarást og frelsishugsjónum, og aðdáun hans á íslenskri náttúrufegurð verður ekki vefengd. Það er jafnvel hægt að leita allt aftur til Hallgríms Péturssonar og annarra skálda 17. aldarinnar að fornaldardýrkun í einhverri rnynd. Hvað varðar ástarkvæðin þá er nærtækt að minna á ljóð Stefáns Ólafssonar frá Vallanesi um bjartar meyjar og hreinar á ísa köldu landi, svo ekki sé farið að tíunda kveðskap Kormáks til Steingerðar. Af þessu má sjá að bókmenntastefnur verða vart skilgreindar með yrkis- efnin ein í huga. Þar hljóta efnistök og áherslur skáldanna að skipta að minnsta kosti jafn miklu máli. Það eru ekki síst þau sem ákvarða stöðu einstakra skálda. Til þessa virðist Eysteinn ekki hafa tekið nægilegt tillit og skal hér drepið stuttlega á nokkur atriði í því sambandi. Eitt þeirra kvæða sem Eysteinn ræðir um í tengslum við fornaldardýrkun Hjálmars er „Aldarháttur“. Eins og Eysteinn bendir réttilega á er þetta stæling á samnefndu kvæði Hallgríms Péturssonar, en það kvæði einkennist í flestu af áhrifum frá fornmenntastefnunni. Það er ort undir forngrískum bragarhætti, skáldskaparmálið er sótt allt aftur til dróttkvæða og þar er glæst fortíð íslendinga borin saman við dáðlausa samtíð höfundarins. Með sömu rökum og Eysteinn notar við að greina rómantísk einkenni í „Aldarhætti“ Hjálmars væri auðvelt að tala um rómantíska fornaldardýrkun hjá Hallgrími. Pað hafa sumir fræðimenn líka gert, t.d. Einar Ólafur Sveinsson og Óskar Halldórsson,10 en þá er hugtakið rómantík fremur notað sem ósöguleg list- eigind en til að afmarka ákveðið tímaskeið listasögunnar eins og Eysteinn ætlar sér augljóslega að gera. Þegar „Aldarháttur“ Hjálmars er skoðaður sést að auk þess að vera fremur ófrumleg stæling er þar á ferðinni hefðbundinn heimsósómaskáldskapur sem á sér ótalmargar hliöstæður frá ýmsum tímum. Markmiðið er að sýna aftur- förina á öllum sviðum, einkum siðferðilega veikleika mannanna, ágirnd,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.