Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1988, Blaðsíða 76

Andvari - 01.01.1988, Blaðsíða 76
74 GYLFI GRÖNDAL ANDVARI og endurritaði það aldrei sjaldnar en tvisvar sinnum, oft þrisvar sinnum, en stöku sinnum fimm eða sex sinnum. í hvert skipti sem ég kom aftur að handritinu eftir að hafa verið að starfa að öðru, var ég aldrei skemur en sólarhring að trekkja mig upp, laða fram þann hugblæ, sem gerði mig færan um að halda verkinu áfram. Þegar ég var rúmlega hálfnaður með Seið og hélog, ægði mér að eiga eftir að ljúka við bókina og eiga í vændum sífelldar frátafir, en taka síðan til við loka- bindið, sem yrði sennilega eins langt og hin bindin samanlögð. Ég bjó því vendilega um handritið, hugðist sinna um skeið smærri verkefnum - og efaðist um að ég færi aftur að glíma við Pálssögu. Samt fór það svo, að árið 1975 tók ég handritið fram úr fylgsni sínu og einsetti mér að ljúka við Seið og hélog, úr því að ég væri hálfnaður með bókina. Það var meira átak en ég hafði búist við að hafa söguna á valdi mínu eftir þetta langa hlé. En við Seið og hélog lauk ég síðsumars 1977 og bókin kom út í nóvember sama ár. Ég hafði mig ekki í það að snúa mér að lokabindinu, heldur tók að rísla við kvæði, sem ég hafði verið að banga saman og kveða eitt og eitt til viðbótar. Á þessu gekk fram að aprílmánuði 1978, en sá mánuður fór allur í lasleika og spítalavist. Síðsumars hafði ég þó gengið að fullu frá kvæðabókinni Virkjum og vötnum, sem kom út síðla hausts 1978. Og þá afréð ég að láta á það reyna, hvort ég gæti lokið Pálssögu eða ekki og tók til óspilltra málanna. Ég fann það brátt, að minni mitt var ekki lengur óbrigðult og því yrði ekki hjá því komist að hafa fyrri bindin hverja stund hár- rétt í kollinum, meðan ég var semja lokabindið, svo að ekkert brenglaðist. Þetta var mesta þolanraun, sem ég hafði lent í á ritferli mínum. Ég var sífellt eins og á nálum, þegar ég var að vinna að sögunni á daginn og velta henni fyrir mér. En á næturnar dreymdi mig iðulega sumar sögupersónurnar ellegar þá, að ég hefði gert einhver glappaskot. Ekkert lát var á þessu átaki fyrr en í lok júnímánaðar 1983, að ég hafði lokið við Dreka og smáfugla, síðasta bindið í sögu Páls Jónssonar — eða Páls meta- phoru, eins og mætur maður skrifaði mér að loknum lestri bókarinnar. Það er hverju orði sannara, því að Páll var frá upphafi hugsaður sem líking. Saga í þremur lögum Og áfram hélt samtalið og gengu spurningar og svör á víxl. Rœtt var um smá- sagnaformið og ÓlafurJóhann svaraðiþeirri spurningu, hvort honum hefði ekki komið á óvart, að smásögur skyldu skyndilega hætta að seljast ogforlög varla fást til að gefa þau út: Ég held nú, að það sé stórlega orðum aukið og frá örfáum útgefendum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.