Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1988, Blaðsíða 34

Andvari - 01.01.1988, Blaðsíða 34
32 JAKOB F. ÁSGFIRSSON ANDVARI undir forsæti hans, þar sem ennfremur áttu sæti fyrir hönd OEEC fulltrúar Belgíu og Noregs, en af málsaðiljanna hálfu nefndir tog- araeigenda úr hvoru landi og þeir fulltrúar sendinefnda hvors lands sem að málinu höfðu unnið. Við alla samningagerð er það mikið atriði hvar samið er. Oft er því reynt að finna hlutlausan vettvang, ekki síst þegar hætta er á því að tilfinningar blandist í verulegu hlutfalli við þau rök sem annar aðili eða báðir hafa fram að færa. Að forminu til var hér um hlutlausan vettvang að ræða. Það var í sjálfu sér strax mikið áunnið við að hafa fengið málið þingfest utan Bretlands, enda höfðum við markvisst unnið að því. En sannleikurinn var sá, að Efnahagssamvinnustofnunin í París gat varla kallast hlutlaus vettvangur lengur, svo gersamlega hafði almenningsálitið innan stofn- unarinnar snúist á sveif með íslendingum. Ég efast ekki heldur um að fulltrúar bresku stjórnarinnar við þessar viðræður hafi haft fyrirmæli um að reyna að losa hana við þetta leiðindamál, jafnvel þótt einhverju yrði að fórna. Það tókst mjög fljótt að koma bresku útgerðarmönnunum í skilning um það að löndunarbannið eitt væri til umræðu í París, hvorki þeir né íslensku fulltrúarnir hefðu nokkurt umboð til þess að ræða stærð landhelginnar við ísland. Parna var harður reipdráttur af beggja hálfu, en það var allra dómur í Efnahagssamvinnustofnuninni að okkur hefði tekist að koma fram mjög hagstæðum samningum fyrir ísland. Bresku útgerðarmennirnir gerðu sér fljótlega ljóst að þeir yrðu að láta í minni pokann um löndunarbannið og voru þá vel viðmælandi á eftir um flest meiri háttar fyrirkomulagsatriði í sambandi við landanir á íslenskum fiski í breskum höfnum. Samkomulag þetta kom að vísu ekki til framkvæmda fyrr en seint á árinu 1956, en sú töf var ekki svo mjög Bretum að kenna heldur því að kominn var glímuskjálfti í íslendinga vegna Alþingiskosninga sem menn þóttust finna að væru í aðsigi, og raunar fóru fram um sumarið — þær frægu kosningar, sem komu vinstri stjórninni til valda. Ef öðru vísi hefði staðið á var vandalaust að koma samkomulaginu á ári fyrr, en þeir sem með utanríkismálin fóru á þeim tíma töldu ekki hentugt að „semja við Breta“ svona rétt fyrir kosningar . . . Fyrir mann, sem átti nokkurn þátt í þeim, er gaman að rifja upp þessa löngu liðnu atburði og ekki ófróðlegt að geta bent á slíkt dæmi úr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.