Andvari - 01.01.1988, Blaðsíða 155
andvari
ÁHRIF SIÐBREYTINGARINNAR Á ALÞÝÐUFRÆÐSLU
153
15) Sem kunnugt er var Lúther sjálfur ekki höfundur að fyrsta fræðakverinu sem tekið var saman í þessu
skyni, sjá L. Grane: „Indledning“, í Luther: Den store Katekismus, 12-18. — Líkur eru til þess að Fræði
Lúthers minni hafi birst fyrst í íslenskri þýðingu 1562, sjá Halldór Hermannsson: „Icelandic Books of the
Sixteenth Century“, 15-16.
16) Loftur Guttormsson: „Læsefærdighed og folkeuddannelse", 133.
17) Sigurður P. Sívertsen: Fimm höfuðjátningar evangelísk-lútherskrar kirkju, 117-22.
18) Examen catecheticum, án blst.
19) Hve miklu þetta varðaði í augum lútersmanna má marka af eftirfarandi orðum Lúthers sjálfs í
formála hans að Fræðunum minni: „Þegar einhver metur ekki kvöldmáltíðina mikils, þá auglýsir hann
nteð því, að hann viðurkennir enga synd, ekkert hold, engan djöful, engan heim, engan dauða, enga hættu,
ekkert helvíti . . .“. (Kirkjan játar, 179.)
20) Alþingisbækur íslands 1, s. 335.
21) Sama rit, s. 202.
22) Kirkjan játar, 179.
23) Alþingisbœkur íslands 1, s. 370.
24) Páll Eggert Ólason: Tilv. rit 2, s. 406.
25) Aður tilvitnað ákvæði í prestastefnusamþykktinni frá 1576, þar sem segir að prestar skuli „kienna
baurnum sijnum aa bok . . .“, heimilar ekki að ályktað sé að hætti Páls Eggerts. Eðlilegast er að skilja
orðalagið þannig að prestur hafi átt að kenna textann bókstaflega. Prestur hefur m.ö.o. átt að hafa textann
yfir orðrétt og láta börnin endurtaka hann utan bókar unsþau höfðu náð aðfesta hann í minni. Væntanlega
hefur verið gert ráð fyrir að börnin hefðu við þessa utanbókariðkun stoð af foreldrum/húsbændum heima
fyrir, hvort sem þeir væru læsir á bók eða ekki.
26) Loftur Guttormsson: „Læsefærdighed og folkeuddannelse", 151 (tafla 6).
27) Lovs. for Isl. 1, s. 218-19. — Samtímaþýðing íslensk á þessu ákvæði konungsbréfsins er villandi, sjá
Loftur Guttormsson: Bernska, ungdómur og uppeldi, 72 (nmgr. 78).
28) Halldór Laxness: „Forneskjutaut", Þjóðhátíðarrolla, 61-62.
29) Grágás, Konungsbók 7. Að merkingu er ákvæði Staðarhólsbókar Grágásar (s. 6) alveg samhljóða
þessu þótt svolítill orðalagsmunur sé á.
30) Sjá t.d. „Extract af því konunglega allranáðugasta rescripti um confirmationina“, 4. gr., íAlþingis-
bœkur íslands 13, s. 509.
31) Loftur Guttormsson: „Læsefærdighd og folkeuddannelse", 148-49 (töflur 4 og 5).
32) Sjásama rit, 131-32.
33) Strauss: Luther's House of Learning, 3-5; Loftur Guttormsson: Bernska, ungdómur og uppeldi, 60.
34) Sama rit, 12, 39-40.
35) „Forordning um hús-vitjanir á íslandi" (15. gr.), í Alþingisbœkur íslands 13, s. 535.
36) Af áðurnefndum 9 prestaköllum skortir upplýsingar um Hallormsstað, Eyvindarhóla, Reykholt.
37) í prestaköllunum 6 eru 29 heimili (til viðbótar við þessi 108) þar sem ekki er getið um bókakost.
38) Vegna tíðra vistaskipta þykir rétt að undanskilja hér vinnufólk, sveitarómaga og yfirleitt aðra þá
heimilismenn sem voru (oftast) óvandabundnir húsráðendum.
39) Ótalinn er þá einn flokkur, þ.e. kateketísk rit eins og Fræðin minni og fræðaútskýringar („Jónsspurn-
rngar", „Ponti"). Skráningþeirra er mjöggloppótt í sálnaregistrunum,ef til vill einmitt vegnaþesshve þau
v°ru útbreidd.
40) Varðandi heimildastaði og frekari skýringar við töfluna vísast til ritgerðar minnar, „Læsefærdighed
°g folkeuddannelse", 139-40. Sama gildir um töflu 4.
41) Biblían fyrirfannst á aðeins u.þ.b. tíunda hverju heimili (prestssetur undanskilin).
42) Lagasafn handa alþýðu 1, s. 114.
43) Loftur Guttormsson: Bernska, ungdómur og uppeldi, 73, 164-65.
44) Sjá einkum Hermann Pálsson: Sagnaskemmtun íslendinga, 9-38.
45) Að þessum spurningum er vikið lauslega í grein minni, „Skolens tilbud og krav i læse- og skriveop-
læring (Island)", í De nordiske skriftsprákenes utvikling pa 1800 - tallet, 46-47.