Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1988, Page 155

Andvari - 01.01.1988, Page 155
andvari ÁHRIF SIÐBREYTINGARINNAR Á ALÞÝÐUFRÆÐSLU 153 15) Sem kunnugt er var Lúther sjálfur ekki höfundur að fyrsta fræðakverinu sem tekið var saman í þessu skyni, sjá L. Grane: „Indledning“, í Luther: Den store Katekismus, 12-18. — Líkur eru til þess að Fræði Lúthers minni hafi birst fyrst í íslenskri þýðingu 1562, sjá Halldór Hermannsson: „Icelandic Books of the Sixteenth Century“, 15-16. 16) Loftur Guttormsson: „Læsefærdighed og folkeuddannelse", 133. 17) Sigurður P. Sívertsen: Fimm höfuðjátningar evangelísk-lútherskrar kirkju, 117-22. 18) Examen catecheticum, án blst. 19) Hve miklu þetta varðaði í augum lútersmanna má marka af eftirfarandi orðum Lúthers sjálfs í formála hans að Fræðunum minni: „Þegar einhver metur ekki kvöldmáltíðina mikils, þá auglýsir hann nteð því, að hann viðurkennir enga synd, ekkert hold, engan djöful, engan heim, engan dauða, enga hættu, ekkert helvíti . . .“. (Kirkjan játar, 179.) 20) Alþingisbækur íslands 1, s. 335. 21) Sama rit, s. 202. 22) Kirkjan játar, 179. 23) Alþingisbœkur íslands 1, s. 370. 24) Páll Eggert Ólason: Tilv. rit 2, s. 406. 25) Aður tilvitnað ákvæði í prestastefnusamþykktinni frá 1576, þar sem segir að prestar skuli „kienna baurnum sijnum aa bok . . .“, heimilar ekki að ályktað sé að hætti Páls Eggerts. Eðlilegast er að skilja orðalagið þannig að prestur hafi átt að kenna textann bókstaflega. Prestur hefur m.ö.o. átt að hafa textann yfir orðrétt og láta börnin endurtaka hann utan bókar unsþau höfðu náð aðfesta hann í minni. Væntanlega hefur verið gert ráð fyrir að börnin hefðu við þessa utanbókariðkun stoð af foreldrum/húsbændum heima fyrir, hvort sem þeir væru læsir á bók eða ekki. 26) Loftur Guttormsson: „Læsefærdighed og folkeuddannelse", 151 (tafla 6). 27) Lovs. for Isl. 1, s. 218-19. — Samtímaþýðing íslensk á þessu ákvæði konungsbréfsins er villandi, sjá Loftur Guttormsson: Bernska, ungdómur og uppeldi, 72 (nmgr. 78). 28) Halldór Laxness: „Forneskjutaut", Þjóðhátíðarrolla, 61-62. 29) Grágás, Konungsbók 7. Að merkingu er ákvæði Staðarhólsbókar Grágásar (s. 6) alveg samhljóða þessu þótt svolítill orðalagsmunur sé á. 30) Sjá t.d. „Extract af því konunglega allranáðugasta rescripti um confirmationina“, 4. gr., íAlþingis- bœkur íslands 13, s. 509. 31) Loftur Guttormsson: „Læsefærdighd og folkeuddannelse", 148-49 (töflur 4 og 5). 32) Sjásama rit, 131-32. 33) Strauss: Luther's House of Learning, 3-5; Loftur Guttormsson: Bernska, ungdómur og uppeldi, 60. 34) Sama rit, 12, 39-40. 35) „Forordning um hús-vitjanir á íslandi" (15. gr.), í Alþingisbœkur íslands 13, s. 535. 36) Af áðurnefndum 9 prestaköllum skortir upplýsingar um Hallormsstað, Eyvindarhóla, Reykholt. 37) í prestaköllunum 6 eru 29 heimili (til viðbótar við þessi 108) þar sem ekki er getið um bókakost. 38) Vegna tíðra vistaskipta þykir rétt að undanskilja hér vinnufólk, sveitarómaga og yfirleitt aðra þá heimilismenn sem voru (oftast) óvandabundnir húsráðendum. 39) Ótalinn er þá einn flokkur, þ.e. kateketísk rit eins og Fræðin minni og fræðaútskýringar („Jónsspurn- rngar", „Ponti"). Skráningþeirra er mjöggloppótt í sálnaregistrunum,ef til vill einmitt vegnaþesshve þau v°ru útbreidd. 40) Varðandi heimildastaði og frekari skýringar við töfluna vísast til ritgerðar minnar, „Læsefærdighed °g folkeuddannelse", 139-40. Sama gildir um töflu 4. 41) Biblían fyrirfannst á aðeins u.þ.b. tíunda hverju heimili (prestssetur undanskilin). 42) Lagasafn handa alþýðu 1, s. 114. 43) Loftur Guttormsson: Bernska, ungdómur og uppeldi, 73, 164-65. 44) Sjá einkum Hermann Pálsson: Sagnaskemmtun íslendinga, 9-38. 45) Að þessum spurningum er vikið lauslega í grein minni, „Skolens tilbud og krav i læse- og skriveop- læring (Island)", í De nordiske skriftsprákenes utvikling pa 1800 - tallet, 46-47.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.