Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1988, Blaðsíða 14

Andvari - 01.01.1988, Blaðsíða 14
12 JAKOB F. ÁSGEIRSSON ANHVARI frjálslyndra þegar ákvörðun var tekin um að sameinast íhaldsflokkn- um og stofna Sjálfstæðisflokkinn árið 1929.“ Benedikt faðir þeirra hafði að vísu gengið í Framsóknarflokkinn 1927, en reyndist þar tregur í taumi og alkunnugt var að hjarta hans sló með hans gömlu þversum- félögum sem stofnað höfðu Frjálslynda flokkinn. Fegar Jónas Jónsson frá Hriflu tók að láta til sín taka eftir stjórnar- skiptin 1927 átti Pétur Benediktsson harðar greinar í Vísi gegn offari ráðherrans og þótt þær væru birtar undir dulnefni vissu allir hvaðan þær voru ættaðar. Munu skrif Péturs hafa ýft mjög skap Jónasar og er Benedikt tók að greiða atkvæði gegn tillögum hans á þingi hefur honum fundist mælirinn fullur. Hagalín skrifar: ,,Fað kom fljótlega í ljós á þingi, að um ærið margt átti Benedikt ekki samleið með hinum nýju flokksbræðrum sínum. Greiddi hann sem fyrr atkvæði að eigin geðþótta og snerist öndverður gegn flokknum í sumum stórmálum, þar sem fram var farið að hans dómi með lítilli forsjá. Má þar til nefna stöðvun á rekstri íslandsbanka. Sú varð og raunin, að flokkurinn beitti sér fyrir því, að Benedikt var felldur við forsetakjör í neðri deild veturinn 1931, og um vorið ákvað flokksfor- ystan að bjóða fram á móti honum við Alþingiskosningar frænda hans og gamlan fylgismann. Hlaut sá kosningu, og varð viðskilnaður Bene- dikts við flokkinn með litlum kærleikum.“ En þá var Pétur sonur hans kominn til Hafnar — og næsta aldar- fjórðunginn var hann fjarlægur áhorfandi að hinni hatrömmu stjórn- málabaráttu sem háð var í landi hans. 3 Pétur útskrifaðist úr lagadeildinni í febrúar 1930 með mjög hárri 1. einkunn — og um vorið fluttist hann til Kaupmannahafnar. Næstu þrettán árin kom hann aðeins tvisvar til íslands og hafði skamma viðdvöl í bæði skiptin. Hann hafði verið settur ritari í utanríkisráðu- neyti Dana og þar starfaði hann uns síðari heimsstyrjöldin skall á. í samræmi við ákvæði Sambandslaganna frá 1918 áttu nokkrir ís- lendingar þess kost að starfa í danska utanríkisráðuneytinu til að afla sér reynslu og þekkingar uns að því kæmi að ísland tæki utanríkismálin í sínar hendur, en samkvæmt Sambandslögunum fóru Danir með utanríkismál íslands í umboði íslendinga. Stefán Þorvarðarson hafði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.