Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1988, Blaðsíða 95

Andvari - 01.01.1988, Blaðsíða 95
ANDVARI BRÉF TIL LÁTINS VINAR MlNS-MEÐ VIÐAUKA 93 Stutt athugasemd Stefáni Bjarman kynntist ég ekki fyrr en um mitt ár 1970, þegar ég átti erindi til Akureyrar ogþurfti að leita til Stefáns um leiðbeiningar. Eftir það hefég naum- ast notið gestrisni hans nema einu sinni eða tvisvar. Pau erindi sem ég þurfti að reka á Akureyri á þessum árum voru mér heldur leið, og dvölin í stofu Stefáns þeim mun kœrkomnari, en Stefán var höfðingi heim að sœkja og Ijúfur í viðmóti, og skemmtilegur í tali ogfróður um menn og málefni sem við bárum báðirfyrir brjósti. í febrúar 1972 fékk égfrá honum mikið bréf eða raunar þó þrjú bréf í einni sendingu, tvö stutt og eitt langt. Aðalbréfið dagsett 5. 2. 1972 er hið langa bréf sem prentað er hérfyrir framan, en í upphafi þess er skráður hluti afformála að þýðingu Stefáns á For Whom the Bell Tolls eftir Hemingway, og er sáformáli í formi bréfs til Erlends í Unuhúsi. En formálinn var aldrei prentaður. Bréfið til mín sem Stefán skeytir við þennan „formála“ og prentað er hér á undan segir meðal annars frá kynnum hans af Erlendi Guðmundssyni í Unuhúsi, dvöl Stefáns í Unuhúsi árið 1912 og œvilangri vináttu þeirra Erlends, en mestferþó fyrir hinni einkennilegu sögu af þýðingu, eða réttara sagt tvíþýðingu Stefáns á For Whom the Bell Tolls. Annað bréf Stefáns, stutt, líka dagsett 5. 2. 1972, fjallar að mestu leyti um Kristin E. Andrésson, um sjötugsafmæli hans nýliðið, og um bók hans Enginn er eyland, en íþeirri bók erfjallað í einum kafla um skáldsögu Hemingways og eru þar prentaðar langar tilvitnanir í þýðingu Stefáns. Stefán taldi að bók Krist- ins hefði verið tekið helzti tómlega, og má skilja á bréfi hans að hann hefðisjálfur viljað minnast hennar opinberlega, „en það er hinn langi kafli, “ segir hann, „er hann helgar bók Hemingways, For Whom the Bell Tolls, með tíðum tilvitnun- um íþýðingu mína, sem gerir mér erfitt um vik og lokar á mér munninum til um- rœðu um bókina og Kristin höfund hennar, þvíhœtt er við að margir héldu að ég væri að kvittafyrir að vera „settur á landabréfið“ ef ég hœldi bókinni eða Kristni /■■■] En samt erþað svo, að einmitt endurminningin frá þvíað ég vann aðþýð- ingu þessarar einstœðu bókar er aðalhvatinn til þess að ég skrifa þér þessa lang- loku. Pað varsvo margt furðulega flókið oglygilega ótrúlegt ísambandi viðþað, nð ég stilli mig ekki um að rifja það upp. Svo einkennilega vildi líka til, að nú fyrir ekki löngu síðan rakst ég afhendingu ö. í eldgömlu blaðadóti, uppkast að formála fyrir þýðingu minni á Hverjum klukkan glymur, dagsettsíðsumars 1947 (en þá um haustið var upphaflega mein- Ingin aðþýðingin kæmi út), ogstílað tildáins manns, Erlends Guðmundssonar, ævilangs tryggðavinar míns, sem dó 13. febrúar það sama ár. Pað hvarjlaði að visu aldrei að mér að nota þann formála með þýðingunni, þetta var skrifað mér dl hugarléttis, og alveg hending að það skyldi ekki glatast. En það varpar nokk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.