Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1988, Blaðsíða 74

Andvari - 01.01.1988, Blaðsíða 74
72 GYLFI GRÖNDAL ANDVARI og hvolft í handritið um leið, svo og orðið gersamlega viðskila við snilld sína á annarri hverri. blaðsíðu. En um það bil sem ég var farinn að hugleiða að halda áfram Herdísarsögu, skrifa Vorkalda jörð, lækkaði pólitísk nefnd skáldalaun mín um helming. Þá skrifaði ég stutta skáldsögu, Litbrigði jarðarinnar, og fór að því búnu að hug- leiða Herdísarsögu. Sá hængur var hins vegar á, að mér stóð ekki til boða nein fyrirframgreiðsla, á meðan ég væri að semja annað bindi sögunnar. Um sama leyti var lagt fast að mér að þýða 500 blaðsíðna skáldsögu, og skyldu þýðingarlaun vera eins og fyrir venjulega reyfaraþýðingu, en mánaðar- lega yrði mér greitt upp í hana, meðan á verkinu stæði. Ég var kvæntur maður og við hjónin áttum son, svo að ég tók þessu boði. Ég reyndi í senn að ná þeim blæ, sem var á sögunni og vanda málfar, svo sem Jón Helgason hafði brýnt fyrir mér. En fyrir vikið var ég helmingi lengur að þýða bókina en ég hafði ætlað. Að því loknu tók ég til við Vorkalda jörð -og lauk við söguna haustið 1951, en út kom hún í desember sama ár. Þegar ég var blaðamaður Viðamesti sagnaflokkur Ólafs Jóhanns fjallar um hernámsárin, sagan um Pál Jónsson blaðamann. Um tilurð hennar, sem spannarþrjátíu ár, fjallarhann ítar- lega hér á eftir, enfyrst var hann aðþvíspurður, hvernigþað atvikaðist, að hann fór í Bretavinnuna á hernámsárunum: Til þess bar tvennt. í fyrsta lagi var svo illa borgað fyrir prófarkalestur á þeim árum, að naumast var hægt að fæða sig og klæða fyrir launin. í annan stað lang- aði mig til að kynnast Bretavinnunni og hafði þá sitthvað í huga. Ég byrjaði sem verkamaður 15. maí 1941, en einn góðan veðurdag afréð ég að gerast múrari hjá Bretum; útvegaði mér tvær múrskeiðar, tvö múrbretti og hallamæli. Síðan gekk ég á fund verktakans og hækkaði á augabragði í tign — og vitaskuld launum. Um það er lauk starfa mínum hafði ég nemanda og gaf honum besta vitnisburð að skilnaði! Ég hafði heitið því að hætta í Bretavinnunni 15. september og fara sam- dægurs heim til foreldra minn, en svo var um talað, að ég færi aftur að vinna að prófarkalestri 1. október. Við það stóð ég. En hernámsárin, þessi örlagaþrungnu aldahvörf í lífi og sögu þjóðarinnar, sóttu með einhverjum hætti fast á alla — og ég var engin undantekning í þeim efnum. Páls saga átti sér æði langan aðdraganda. Haustið 1942 ákvað ég að hætta að lesa prófarkir, nema hvað ég hét öndveg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.