Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1988, Blaðsíða 88

Andvari - 01.01.1988, Blaðsíða 88
86 STEFÁN iiJARMAN ANDVARI ar, og kenndi organleik heima og hélt uppi söngflokk, og lét okkur börnin ætíð syngja með frá unga aldri, svo músík varð strax mitt aðal-áhugamál. Erlendur átti orgelhjall og var strax orðinn drukkinn í músík (og var alla ævi). Ég var honum kannski heldur fremri í undirstöðutækni á orgelhjallinn í byrjun; hann viðaði að sér, á mér óskiljanlegan hátt, alls konar nótnaforða klassískra verka, sem ég hafði aldrei heyrt getið um, Bach og Hándel, þætti úr konsertum, sónöt- um og óratóríum, já, létta „útdrætti“ úr óperum, og þetta vöktum við heilar nætur við að brölta í gegnum og kynna okkur á orgelhjallinn. Já, það var dýrðlegt, ógleymanlegt! F*á var það annað, að ég hafði frá bernskuárum, strax og ég varð læs verið alæta á allt lesefni sem mér var tiltækt, komizt upp á, með tilhjálp móður minnar, að klöngrast gegnum danska reyfara á tíu-ára aldri, og lagt ofurlitla alúð við enskunám eftir að ég kom í Gagnfræðaskólann hér, en trassaði svo til allar aðrar greinar, (að stærðfræði undanskilinni, því þar höfð- um við afburða kennara, Porkel Þorkelsson, síðar veðurstofustjóra). Erlendur hafði strax þá - víst algerlega í sjálfsnámi - komið sér dálítið niður í dönsku og ensku, og nú gerði hann við mig þá samninga að fá að lesa með mér allt mála- námsefni 4. bekkjar, en þetta þurfti að gerast í laumi og án annarra vitundar; og það er skemmst frá að segja að þessum laumulega tungumálasamlestri (sérstak- lega ensku og þýzku) héldum við áfram um langt árabil upp frá þessu, og tókum jafnvel upp aftur upp úr 1932, er ég kom til landsins aftur eftir átta ára fjarveru; hann var þá að vísu búinn að ná mér, og meira en það, með orðaforða, en átti erfitt með framburð vegna tannleysis og nokkurs talgalla. - En strax þennan fyrsta vetur (1912) tók hann, til endurgjalds, að draga í búið ýmsar merkilegar útlendar bókmenntir, sem við stöfuðum okkur fram úr eftir mætti. Og alla tíð upp frá því var hann einn helzti Mentor minn og ráðgjafi um bókmenntir, - það var eins og góðar bækur drægjust ætíð að honum á dularfullan hátt, úr söfnum, eða að láni, því sjálfur eignaðist hann aldrei umtalsvert bókasafn, ekki einu sinni á seinni „velstandsárum“ sínum, enda hjálpuðust margir húsvinir hans að að fá að láni bækur hans, og „gleyma“ að skila þeim. Hann hafði ekkert bóka- safnarainstinkt, en las allra manna fastast er ég hef þekkt og geymdi í trúu minni. Hann arfleiddi Halldór Laxness að því litla af kjörbókum er hann átti. Já, þessi vetur 1912-13 var furðulegur tími! Erlendurvar þá annar af tveimur bréfberum Reykjavíkur, ég fór oft með honum í útburð á frídögum, hann fór í loftköstum, ég hef aldrei komizt í önnur eins víðavangshlaup! Og þótt við hefð- um vakað við organtroðslur og aðra iðju ungann úr nóttunni áður, beit það ekk- ert á hann ogsvona var hann alla ævi, þurfti aðeins fuglsblund. Það var eitthvað annað með mig, ég var morgunsvæfur skratti, og skrópaði því mjög oft; þó slampaðist ég einhvern veginn, mig minnir, sómasamlega, gegnum próf upp í 5. bekk um vorið. En í einu orði sagt þá hundleiddist mér skólinn og skólalífið, þetta var síðasta rektorsár Steingríms gamla, og hann var enn að burðast við að kenna, og obbinn af kennaraliðinu voru gamlir og hálfdauðir fauskar; ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.