Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1996, Síða 19

Andvari - 01.01.1996, Síða 19
ANDVARI BRYNJÓLFUR BJARNASON 17 ystumenn trúir heitinu frá Basel, þar á meðal meirihluti rússneska sósíaldemókrataflokksins, bolsévíkarnir, undir forystu Leníns. Þessi ágreiningur, sem átti auðvitað dýpri rætur og lengri aðdraganda, olli hruni Annars alþjóðasambandsins í ágúst 1914. Andófið gegn vald- höfum í Rússlandi leiddi til byltingar þar 1917 og í byrjun árs 1918 urðu mikil verkföll víða í Evrópu. í Þýskalandi fengu sósíaldemó- kratar í fyrsta sinn aðild að ríkisstjórn haustið 1918 og var falin stjórnarmyndun þegar vaxandi byltingarástand leiddi til þess að keis- aranum var vikið frá. í janúar 1919 var gerð uppreisn í Berlín en stjórnin gerði bandalag við máttarstólpa gamla þjóðfélagsins um að berja hana niður. í Bæjaralandi og Ungverjalandi voru skammlífar ráðstjórnir myndaðar seinna um veturinn. í Finnlandi börðust rauð- liðar og hvítliðar veturinn 1918-19 og í Rússlandi var stríðsástand þar sem andstæðingar byltingarinnar nutu aðstoðar herliða frá fjórtán ríkjum. Þannig var í grófum dráttum umhorfs í Evrópu þennan fyrsta vet- ur sem Brynjólfur dvaldist í Kaupmannahöfn. Þegar hann kom til Reykjavíkur austan úr Flóa 15 ára gamall árið 1913 uppgötvaði hann nýjan pólitískan veruleika og andstæður og tók afstöðu og varð sósíalisti. En hér blasti við flóknari mynd. „Hér voru mikil mannleg örlög ráðin,“ sagði hann síðar, „og annaðhvort varð maður að láta það ekki eftir sér að hugsa, eða maður varð að taka afstöðu.“ Hendrik Ottósson rifjaði það upp í endurminningum sínum, Frá Hlíðarhúsum til Bjarmalands, að haustið 1918 hafi verið mikil ólga meðal danskra verkamanna og tíð uppþot og hafi lögreglunni óspart verið sigað á verkamenn, enda þótt þeir ættu fulltrúa í stjórninni, eins og Hendrik komst að orði. Haustið 1916 hafði foringi sósíal- demókrata, Thorvald Stauning, tekið sæti í ríkisstjórn. Hendrik minntist þess, að þeir Brynjólfur urðu sjálfir fyrir barsmíðum lög- reglunnar seint um haustið að loknum útifundi sem lauk með hörð- um átökum við lögregluna. Og Hendrik átti bágt með að átta sig á því að sósíaldemókratastjórn Scheidemanns í Þýskalandi beitti her- liði gegn verkalýðnum.6 Morgun einn um miðjan janúar 1919 las hann á forsíðu Socialdemokraten, málgagns danska jafnaðarmanna- flokksins, að Karl Liebknecht og Rosa Luxemburg hefðu verið drep- Jn af hermönnum þýsku stjórnarinnar. Aðalritstjóri blaðsins, Frede- rik Borgbjerg, hafði komið til íslands vegna setu sinnar í sambands- laganefndinni og Hendrik hafði kynnst honum og átti innhlaup hjá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.