Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1996, Side 23

Andvari - 01.01.1996, Side 23
andvari BRYNJÓLFUR BJARNASON 21 annað til Kominterns án dagsetningar en hitt til Grigorij Zinoviev, forseta, og Karls Radek, ritara Kominterns 7. ágúst 1920.9 Hendrik lýsir nokkuð aðstæðum á íslandi en síðan fylgja tillögur sem óneitan- lega koma nokkuð undarlega fyrir sjónir. Hann segir ísland skipta litlu máli en hins vegar gætu íslenskir kommúnistar gert byltingunni meira gagn með því að breiða út boðskap hennar á Bretlandi, og vís- aði þá til Olafs Friðrikssonar sem væri öllum hnútum kunnugur jafnt á Bretlandi sem í Danmörku. Sagði hann frá fundum sínum með Olafi og nokkrum námsmönnum í Kaupmannahöfn og að þar hefði verið ákveðið að stofna áróðursskóla. Auk þess að senda þjálfaða áróðursmenn til Englands gætu námsmennirnir í Kaupmannahöfn gengið til liðs við danska áróðursmenn. í öðru bréfi fór hann fram á fjárstuðning til að koma áróðursskólanum á laggirnar. Þetta eru óneitanlega ansi reyfarakenndar hugmyndir. Ekki er ljóst hvern þátt Brynjólfur átti í þessum hugmyndum, en þær eru þó meira í stíl við það flug, sem gat verið á þeim félögum Hendriki og Ólafi. En þingið hafði líka mikla þýðingu vegna þess að þar hittu þeir og kynntust meira og minna fjölmörgum forystumönnum kommúnista °g vinstri sósíalista, ekki síst norrænum. Minnistæðastur Brynjólfi af þeim mönnum, sem þeir kynntust í Moskvu, var bandaríski blaða- Waðurinn John Reed, en meiri pólitíska þýðingu höfðu kynni þeirra við Willy Munzenberg, sem þá var að skipuleggja alþjóðasamtök ungra kommúnista. Eftir að þinginu lauk dvöldust þeir um tíma í Moskvu en héldu svo um haustið heimleiðis sömu leið til Norður-Noregs en frá Narvík yfir til Svíþjóðar. Þegar heim kom flutti Hendrik skýrslu um ferðina á fundi í Jafnaðarmannafélaginu. Þennan vetur bárust þeim Hendriki °g Brynjólfi bréf frá Willy Munzenberg, þar sem hann bauð þeim á þing Alþjóðasambands ungra kommúnista. Hendrik treysti sér ekki svo fljótt aftur og fór Sigurður Grímsson skáld og síðar lögfræðingur 1 hans stað. Þingið var haldið í Berlín og fór Brynjólfur á það, enda styttra fyrir hann, en gat þó ekki setið þingið til enda.10 Um vorið fengu þeir Brynjólfur og Hendrik svo báðir boð frá framkvæmda- stjórn Kominterns um að hinum róttækari Alþýðuflokksmönnum væri boðið að senda fulltrúa á þriðja heimsþingið um sumarið 1921. Varð að ráði að Ólafur Friðriksson og Ársæll Sigurðsson færu. Nú voru hin pólitísku hjól farin að snúast allrösklega. En Brynjólf- Ur varð að halda á spöðunum við námið, því að fyrirsjáanlega yrði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.