Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1996, Síða 34

Andvari - 01.01.1996, Síða 34
32 EINAR ÓLAFSSON ANDVARI við atvinnuleit sína og tók Jónas honum vel og var skrafhreifinn við hann, en ekki fékk Brynjólfur neina atvinnu beinlínis vegna þessara viðræðna. Petta var víst í fyrsta og síðasta skipti sem þeir Jónas ræddust við nokkuð að ráði. En einn þeirra Alþýðuflokksmanna, sem Jónas útvegaði stöðu, var séra Ingimar Jónsson, sem varð skóla- stjóri Gagnfræðaskóla Reykjavíkur þegar hann tók til starfa að und- irlagi Jónasar haustið 1928. Brynjólfur fór á fund séra Ingimars og fékk stundakennarastöðu hjá honum. Meðal annarra kennara við skólann voru Þórbergur Þórðarson og Sigfús Sigurhjartarson. Hvort Brynjólfur fékk þetta starf fyrir ábendingu Jónasar eða með vitund hans veit ég ekki. I ævisögu Jónasar birtir Guðjón Friðriksson glefsur úr bréfi Einars Olgeirssonar til Stefáns Pjeturssonar í apríl 1928 og þar segir Einar að Ársæll starfi lítið og Billinn - en það var gælunafn sem félagar Brynjólfs notuðu stundum - sé einn að heita má „og hann virðist eiga undir Jónasi Jónssyni hvort hann fær stöðu til að lifa við, annars hefur litið svo út sem hann yrði að hætta afskiptum af pólitík, bara til að geta lifað.“ Rétt um það leyti var Alþingi að sam- þykkja lög um Síldareinkasölu ríkisins og var Einar ráðinn einn af framkvæmdastjórum hennar, að einhverju leyti að tilhlutan Jónasar. Þeir veltu því fyrir sér, félagarnir, hvort Einar ætti að taka við þessari stöðu, sáu hættuna en líka ýmsa möguleika. Hafi Jónas ætlað að „kaupa“ Einar var það vonlaust, eins og ljóst varð hálfu þriðja ári seinna. En Brynjólfur naut góðs af þessari stöðu Einars því að hann fékk sumarvinnu við að efnagreina síld og var það með samþykki Jónasar.20 En þótt Jónas hafi verið naskur er ekki víst að hann hafi gert sér grein fyrir hversu mikil gróðrarstía kommúnismans var á Siglufirði. Nú voru tveir mikilhæfustu foringjar kommúnista komnir þangað og þarna kynntist Brynjólfur félögum sem hann átti eftir að hafa náið samband og samstarf við ævilangt. Jón Rafnsson var sum- arið 1928 á síldarbát, sem lagði upp á Siglufirði, og hefur hann rifjað upp verkalýðsbaráttu þessara ára í bók sinni Vor í verum. Meðal annarra, sem Brynjólfur kynntist þarna, voru Þóroddur Guðmunds- son, Aðalbjörn Pétursson og hjónin Gunnar Jóhannsson og Stein- þóra Einarsdóttir auk margra annarra. Auk þeirra komu þangað margir kommúnistar í síldarvinnu á sumrin. Hvergi urðu fleiri fé- lagar í Kommúnistaflokknum utan Reykjavíkur en á Siglufirði, 89 voru þeir árið 1932. Þar kom að Jónas frá Hriflu sá að ekki yrðu allir kommúnistar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.