Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1996, Side 35

Andvari - 01.01.1996, Side 35
andvari BRYNJÓLFUR BJARNASON 33 sigraðir með vinahótum. Haustið 1930 var sett í reglur um stjórn og aga í skólum landsins ákvæði um að nemendur mættu ekki hafa af- skipti af stjórnmálum og pat það varðað brottvísun úr skóla. Þessu ákvæði var beitt þegar Asgeiri Blöndal Magnússyni var vísað úr Menntaskólanum á Akureyri vegna greinar sem hann hafði skrifað í Rétt. Það kom svo í hlut Brynjólfs Bjarnasonar að afnema þetta akvæði í ráðherratíð sinni sextán árum seinna. Innan mánaðar eftir að Kommúnistaflokkurinn var stofnaður var Einari vikið úr stöðu framkvæmdastjóra Síldareinkasölunnar og þá var búið með þessa sumarvinnu Brynjólfs, sem var það vel launuð að hann munaði um hana. Hann átti þó enn eftir að fara á sfld til Siglu- fjarðar mörg sumur eftir þetta ásamt konu sinni, einnig eftir að hann varð þingmaður. Kennarastöðurnar entust ekki heldur lengi úr þessu. Við Ingimarsskólann kenndi hann til 1932 en ári lengur við Kvennaskólann. Hófst nú aftur snapavinna og stóð svo allt til þess hann varð ráðherra haustið 1944. Ekki varð veruleg breyting á þótt hann yrði þingmaður því að þingfararkaup var lágt og rann auk þess hl flokksins. Hann fékk hins vegar einhver laun sem starfsmaður Hokksins. Stundum vann hann hjá því merkilega olíusölufélagi Nafta. Eftir að Einar Olgeirsson kom suður atvinnulaus stóð hann íyrir stofnun þessa fyrirtækis, sem verslaði með olíu frá Sovétríkjun- um, en hlutverk þess var í rauninni að sjá félögunum fyrir vinnu og h'fsviðurværi. Á stríðsárunum fór Brynjólfur í Bretavinnuna eins og niargir aðrir og um skeið vann hann hjá félaga sínum, Guðjóni Bene- diktssyni múrara, sem hafði fengið land á Kjalarnesi til mótekju, en §ert var ráð fyrir kolaskorti vegna stríðsins. Vegna lítilla auraráða hröktust þau Hallfríður úr einu húsnæði í annað þar til þau fengu herbergi og eldhús hjá móður Hallfríðar og stjúpa að Brekkustíg 14B. Eftir að nýsköpunarstjórnin var mynduð þótti forsætisráðherr- anum, Olafi Thors, þetta húsnæði samráðherra síns ekki viðunandi og bauð honum að búa í ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Brynj- °lfur afþakkaði það, en fjárhagur hans vænkaðist þó svo að hann gat bVggt við stofu sína á Brekkustíg. 2 Andvari 96
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.