Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1996, Side 36

Andvari - 01.01.1996, Side 36
34 EINAR ÓLAFSSON ANDVARI Deilt um baráttuleiðir Um það leyti sem Kommúnistaflokkurinn var stofnaður fóru stétta- átök harðnandi. Víða voru kommúnistar í forystu í þessum átökum og stundum í andstöðu við Alþýðusambandið og forystumenn Al- þýðuflokksins, svo sem í Vestmannaeyjum og í Nóvuslagnum og Borðeyrardeilunni. Máttu margir þola fangelsisdóma eftir þessi átök og var Brynjólfur meðal þeirra sem hlutu dóm eftir Gúttóslaginn 9. nóvember 1932, fjögurra mánaða fangelsi. Dómurinn var reyndar gerður skilorðsbundinn eftir að hafin var fjöldabarátta fyrir sakar- uppgjöf. Auk þessara átaka út af kjaramálum unnu menn sér til óhelgi að mótmæla nasistaríkinu þýska og til dæmis voru Einar Ol- geirsson og Brynjólfur dæmdir í 75 króna sekt eftir að hakakrossfáni var skorinn niður af þýsku skipi haustið 1933. Eftir stofnun Kommúnistaflokksins var byrjað að reka kommún- ista úr verkalýðsfélögum. En þar sem kommúnistar höfðu mest áhrif og meirihlutafylgi í verkalýðsfélögum klauf minnihlutinn sig stund- um úr og stofnaði ný félög sem fengu aðild að Alþýðusambandinu og áttu það til að undirbjóða taxta hins félagsins, en þau félög sem kommúnistar réðu voru rekin úr sambandinu eða fengu ekki aðgang að þingi þess. Á Alþýðusambandsþinginu 1932 voru kjörbréf fulltrúa frá verkalýðsfélögunum á Akureyri, Siglufirði og í Vestmannaeyjum ekki tekin gild og þeir útilokaðir frá þingsetu. í nóvember 1932 var haldið annað þing Kommúnistaflokks íslands. Á þinginu var gagnrýnt, að stundum hafi forystuhlutverk flokksins í hinni daglegu hagsmunabaráttu verið vanmetið og hlutverk sósíal- demókratanna ekki rétt skilið.21 Að mati þingsins var nauðsynlegt skilyrði til sigursællar baráttu verkalýðsins að það tækist að einangra kratabroddana, eins og foringjar Alþýðuflokksins voru oft nefndir, og skapa trausta samfylkingu kommúnískra, sósíaldemókratískra og flokkslausra verkamanna. Þingið var sem sagt að taka á mismunandi áherslum sem komið höfðu fram innan flokksins. Svo er að sjá að einhverjir þeir, sem sett var ofan í við og kallaðir voru tækifærissinn- ar, hafi ekki hlýtt því sem þingið ákvað og gert lítið úr ágreiningnum og var Stefán Pjetursson þar talinn í fararbroddi. Þegar leið á haustið 1933 var mjög hert á baráttunni gegn tækifærisstefnunni og þá var
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.