Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1996, Síða 37

Andvari - 01.01.1996, Síða 37
andvari BRYNJÓLFUR BJARNASON 35 Einar Olgeirsson sakaður um sáttfýsi við hana. Þegar leið á veturinn hófust brottrekstrar og var Hendrik Ottóssyni fyrstum vikið úr flokknum og síðan Stefáni og Hauki Björnssyni og fleirum í kjöl- farið. Þessar deilur hafa gjarnan verið settar í samhengi við þá hörðu stefnu gagnvart sósíaldemókrötum sem Komintern tók upp með heimsþinginu 1928, og er það er eflaust rétt, enda voru menn gagn- rýndir fyrir að vinna gegn stefnu Kominterns. Það er þó mikil ein- földun að einblína á það samhengi. Ef litið er til þeirrar sögu, sem hér hefur verið rakin, er ekki óeðlilegt að mismunandi skoðanir hafi orðið um baráttuaðferðir og að hart hafi verið deilt. Ýmis rök voru fyrir að leita samstarfs við Alþýðuflokkinn gegnum foringja hans, en jafnframt var ljóst að þeir höfðu oft meiri andúð á kommúnistum en foringjum borgarastéttarinnar, þannig að það var ekki eins og þeir hiðu með útrétta hönd eftir að kommúnistar samfylktu þeim í stétta- haráttunni. Og þegar hér var komið sögu var Kommúnistaflokkurinn aðeins 2-3 ára gamall, hann var sterkur á nokkrum stöðum á landinu, en víðast hvar hafði hann alls ekki fest rætur. Flokkurinn var stofn- nður af fólki sem taldi að þörf væri á róttækara afli í stéttabaráttunni, það var mikilvægt að styrkja þetta afl og beita því rétt, en það var pkki vandalaust. Þetta var ungt fólk, frambjóðendur flokksins í kosn- lngunum 1933 voru á aldrinum 25 til 42 ára, en meðalaldurinn var 33 ár. Kommúnistaflokkurinn bauð reyndar Alþýðuflokknum samvinnu nm fundi og kröfugöngu fyrir 1. maí 1932 en fékk afsvar. Eftir að Hitler var útnefndur kanslari í Þýskalandi 30. janúar 1933 fóru sósíal- demókratar og kommúnistar í Evrópu að ræða samstarf og í apríl sendi Kommúnistaflokkurinn Alþýðuflokknum samstarfstilboð. Al- Þýðuflokkurinn hafnaði þessu boði en bauð kommúnistum inngöngu yrði Kommúnistaflokkurinn lagður niður. í greinum sínum á þessum hma leit Brynjólfur svo á, að þegar auðvaldsskipulaginu væri ógnað snerust sósíaldemókratísku foringjarnir því til varnar. Þegar þeir höfnuðu samstarfi yrði Kommúnistaflokkurinn að hafa forystu um að sameina verkalýðsstéttina til baráttu. Þar sem auðvaldsheimurinn hjó við djúptækustu kreppu, sem yfir hann hafði gengið, og út úr henni væri engin friðsamleg leið til, gat skipt sköpum að til væri for- ystuflokkur sem gæti valdið hlutverki sínu. Brynjólfur gagnrýndi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.