Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1996, Síða 45

Andvari - 01.01.1996, Síða 45
andvari BRYNJÓLFUR BJARNASON 43 Þessir atburðir skóku Sósíalistaflokkinn um tíma og eftir innrasma í Finnland sagði Héðinn Valdimarsson sig úr flokknum ásamt nokkr- um miðstjórnarmönnum og fleirum. Vart er hægt að segja að flok urinn hafi klofnað, nær sanni er að flísast hafi úr honum, en vissulega var það ekki hver önnur flís sem þar fór þar sem formaður flokksins og miðstjórnarmenn voru hluti hennar. Á öðru þingi flokksins haust- ið 1940 sagði Brynjólfur að við stofnun flokksins hefði venð reynt að sameina tvenns konar sjónarmið, annars vegar sósíalismans og stéttabaráttunnar og hins vegar sjónarmið hins borgaralega umbota- manns. Fyrr eða síðar hefði hlotið að klofna úr flokknum. A tyrsta flokksþinginu ári fyrr kvartaði Brynjólfur undan því að flo urinn væri ekki enn heilsteyptur marxískur flokkur ^ Þegar Brynjólfur rifjaði upp í samtölum okkar arið 1988 tilurö a þýðubandalagsins sagði hann um þá menn sem þá komu ti sams ar s við sósíalista, að þeir hafi helst ekki viljað ræða um málefm, ahuginn hafi allur snúist um völd. „Þarna voru menn í fararbrod t, sem voru harla ólíkir þeim mönnum úr Alþýðuflokknum, sem to u _ oa una saman við okkur í Sósíalistaflokknum 1938. Við fundum fljott, a þeim var alvara og málefnin látin ráða.u Annai helsti forystuma ur þeirra var Sigfús Sigurhjartarson, og í þessu máli lagði uann lu a flokkurinn fylgdi hlutleysisstefnu. Sigfús varð varaforma ur ° s ins, ritstjóri Þjóðviljans ásamt Einari Olgeirssyni, þingmaður tloKKs- ins frá 1942 og oddviti hans í bæjarstjórn Reykjavíkur. I mmmngum sínum segir Guðmundur J. Guðmundsson að þeir þrír, Emar’ us °g Brynjólfur, hafi myndað forystu flokksins og unmð akaflega ve saman svo ólíkir sem þeir voru. „Svo gerðist atburður, se8ir n mundur, „sem átti eftir að hafa miklar afleiðingar, ótrulega afdnta- nkar. Mér er næst að halda að sá atburður hafi aldrei venö ai- ntennilega skilgreindur í íslenskri stjórnmálasögu. Það var pegar Sigfús lést árið 1952, rétt fimmtugur. „Forustan brast í brunm, segir Guðmundur. „Þá fóru veikleikar Einars og Brynjólfs að koma í ljos. Það kom ekki lengur saman það besta í hverjum og einum sem ei i til einnar niðurstöðu.“30 .A í raun var Sósíalistaflokkurinn alls ekki hlutlaus gagnvart gri a^ sáttmálanum og innrásinni í Finnlandi. Hvað sem kommúmstarmr í flokknum vildu gátu þeir ekki verið hlutlausir gagnvart þeim he j- uráróðri, sem nú gekk gegn Sovétríkjunum og kommúnismanum, og hlutu að nota vettvang flokksins til að koma sjónarmiðum sínum a
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.