Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1996, Síða 47

Andvari - 01.01.1996, Síða 47
andvari BRYNJÓLFUR BJARNASON 45 stefnuskrá. Þannig varð í raun samræmi milli veruleikans hér heima °g þeirrar stefnu sem griðasáttmálinn þröngvaði upp á kommúmsta. Ríkisstjórnin mótmælti hernámi Breta 10. maí 1940. Sósíahstar töldu þessi mótmæli formsatriði eitt, ríkisstjórnin hefði vitað um yr irhugaða hertöku jafnvel mörgum mánuðum fyrr. Sósíalistaflokkur- inn snerist hins vegar öndverður gegn hernáminu og gagnrýndi rikis- stjórnina fyrir undanlátssemi við hernámsliðið. Bretai áttu erfitt me að sætta sig við hina gagnrýnu afstöðu Þjóðviljans til hernáms í sins. Seint í apríl 1941 var blaðið bannað og allir þrír blaðamenn þess hnepptir í fangelsi á Englandi fram á sumar. Þegar þeir komu um borð í skipið sem flutti þá til Englands heyrðu þeir á skipsmonnum að eitthvað hefði farið úrskeiðis og virtist vanta fjórða mannmn sem átti að handtaka. Ekki kom fram hver það var, en enginn var heima á Brekkustíg 14B þetta kvöld. Útgáfubannið stóð fram í mai 1942, en á meðan tók Gunnar Benediktsson að sér að gefa út blað í stað Þjoð- viljans, Nýtt dagblað. Þessar aðgerðir munu þó hafa verið tvíbentar því að þær sköpuðu sósíalistum samúð. , Komu bandaríska herliðsins 7. júlí 1941 bar að á annan att. a bað íslenska ríkisstjórnin opinberlega um hervernd og haf i þa ver ið í undirbúningi bak við tjöldin um nokkurt skeið. „Nú skil u rnarg ir hversvegna kosningum til Alþingis hafði verið frestað, sag i Örynjólfur seinna í erindi um aðdraganda að inngöngu Is arJ s | NATO. Umboð Alþingis átti að renna út 20. júní 1941, en meinhluti þingsins tók sér það bessaleyfi að framlengja það. Herverndarsamn- ingurinn var lagður fyrir Alþingi 9. júlí. í ræðu sinni sagði Brynjoltur að þessi samningur væri gerður í heimildarleysi og umboðslaust ra þjóðinni. Engin ríkisstjórn gæti gert ráðstafanir, sem ákvarða orlog ibúa landsins nú og í framtíðinni, án þess að spyrja þing eða þjóð. n sú stjórn, sem nú færi með völd á íslandi, væri ekki lögleg stjórn og Þingið væri jafnólöglegt. „íslenzka þjóðin hefur ekki afsalað ser neinum réttindum og ekki heldur lýst sig reiðubúna til þess að íela Randaríkjunum vernd íslands.“ Hann sagði ekkert eins hættu egt smáþjóð eins og það að eiga allt sitt undir náð eins herveldis. Þa v«ru endalok á allri sjálfstæðri utanríkispólitík. Sósíalistaflokkurmn áliti það „skyldu ríkisstjórnarinnar að gera nú þegar tilraun til þess að fá sameiginlega yfirlýsingu frá Bandaríkjunum, Bretlandi og Sov étríkjunum um, að sjálfstæði íslands verði að fullu tryggt og enginn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.