Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1996, Blaðsíða 56

Andvari - 01.01.1996, Blaðsíða 56
54 EINAR ÓLAFSSON ANDVARI 1949. Bróðir hans, Finnbogi Rútur, fyrrum ritstjóri Alþýðublaðsins, hafði snúist öndverður gegn kröfum Bandaríkjamanna 1945 og var í framboði fyrir Sósíalistaflokkinn og kjörinn á þing 1949 án þess þó að ganga í flokkinn. Á árinu 1954 urðu kröfur um vinstra samstarf háværari, bæði í verkalýðshreyfingunni og í Alþýðuflokknum og Framsóknarflokknum. Á Alþýðusambandsþingi um haustið höfðu sósíalistar og vinstri Alþýðuflokksmenn undir forustu Hannibals samstarf og vorið eftir mæltist Alþýðusambandið til þess að vinstri flokkarnir könnuðu möguleika á ríkisstjórn sem nyti stuðnings hinna vinnandi stétta. Enn höfnuðu forystumenn hinna flokkanna sam- starfi við Sósíalistaflokkinn, eða í það minnsta kommúnistana í þeim flokki. Haustið 1954 stofnuðu vinstri Alþýðuflokksmenn með sér fé- lag, Málfundafélag jafnaðarmanna, sem stefndi að vinstra samstarfi. Ásamt Sósíalistaflokknum stóð það fyrir stofnun kosningasamtaka undir nafninu Alþýðubandalagið 4. apríl 1956.,7 Alþýðubandalagið bauð fram í þingkosningum 24. júní. Fram að þessu hafði Einar Olgeirsson verið í efsta sæti og Brynjólfur síðan 1949 í þriðja sæti á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík, en þegar nú var raðað á lista Alþýðubandalagsins fékk Hannibal annað sæti list- ans og félagi hans, Álfreð Gíslason, þriðja sætið. Með því lauk 19 ára þingferli Brynjólfs. í þessum kosningum mynduðu Framsóknarflokk- urinn og Alþýðuflokkurinn hræðslubandalagið svokallaða og ætluðu að ná saman meirihluta á Alþingi. Það tókst þó ekki og þar sem ekki þótti fært að sinni að taka upp samstarf við Sjálfstæðisflokkinn var gengið til samninga við Alþýðubandalagið um myndun ríkisstjórnar með þrjú aðalmarkmið: að færa fiskveiðilögsöguna út í 12 mílur, að ráðast í alhliða atvinnuuppbyggingu og tryggja atvinnu og kaupmátt launa og að ganga frá uppsögn herstöðvasamningsins og brottför hersins, en um það hafði Alþingi samþykkt ályktun 28. mars 1956. Að kröfu Alþýðuflokksins varð Guðmundur í. Guðmundsson utan- ríkisráðherra. Um haustið samdi hann við BandaríTcjamenn um að fresta uppsögn herstöðvasamningsins og notaði heimsástandið sem átyllu, innrásina í Ungverjaland og Súezdeiluna. Það varð mikill kurr í Sósíalistaflokknum. Eigi að síður hélt hann áfram stjórnarþátttöku, enda átti aðeins að vera um frestun þessa máls að ræða og mikilsvert þótti að ljúka hinum ætlunarverkum stjórnarinnar. I ræðu eftir slakan árangur Alþýðubandalagsins í bæjarstjórnar- kosningum í Reykjavík í janúar 1958 deildi Brynjólfur á ríkisstjórn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.