Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1996, Side 68

Andvari - 01.01.1996, Side 68
66 HELGI HALLGRÍMSSON ANDVARI Þetta skýrist enn frekar af því, sem Jón lærði ritar í Samantektir um skiln- ing á Eddu (1641),5 en þar segir hann m.a. um „álfakyn“: En hvað skal um álfakyn halda, sem nú nokkurir um getazt og þræta. . . Hvað þeir sem fróðastir haldnir voru hér um héldu, að af Adams sæði í jörðu fyrst kviknað hefði, sem þá var frjó, fersk og ný, þann tíma sem Adam þarfnaðist Evu konu sinnar, svo lengi eftir fall Abels, hvar um fleira var ennú forkastað etc. Jón lætur í það skína, að þessa kenningu hafi hann úr erlendum fræðibók- um, og tilnefnir eina bók „í Líibeck þrykkta“, er hann „sá hjá einum jarð- fróðum presti“, og telur að frumhöfundur hennar sé Alexander kóngur Salómonsson. Einnig minnist hann á sköpun dverganna í Gylfaginningu, sem er á vissan hátt hliðstæð þessari um uppruna huldufóks. Það er vafalaust rétt hjá Jóni lærða, að þessi kenning um uppruna álfa sé útlend að uppruna, enda ber hún þess merki að vera runnin undan rifjum „lærðra manna“ fyrri tíða. (Skýringar þeirra voru oft ótrúlega barnalegar en þó flóknar á sinn hátt). Séra Guðmundur Einarsson á Staðastað varpar Ijósi á þetta, með svo- felldum orðum í fyrrnefndu riti sínu, Hugrás:6 Nú ef þessi doktor (fictor) [þ. e. Jón lærði] fer því fram, að þessi sálarlaus börn hafi fallið af Adams líkama eftir fallið, og styrkir vísast sögu sína með því sem Lucidarius skrifar, sem er þetta, að það tilfélli þegar Kain drap bróður sinn Abel. Pað hafi so fallið Adam til sinnis, að hann hafi sett Evu sinni fjærvistir eftir það í 200 ár. Lucidarius þessi, sem Guðmundur vitnar til, var vel kunnugt almenningsrit á miðöldum, upp runnið á 12. öld í Mið-Evrópu, og var m.a. þýtt á dönsku á 15. öld. Þetta var eins konar kennslubók í kaþólskum rétttrúnaði, en eftir siðaskiptin var hún enn í miklum metum sem fræðibók hjá almenningi. Guðmundur velur Jóni hin hæðilegustu orð fyrir þessa skoðun, og segir m.a.: Nú kemur J. G. M. þeim þvert á mót [þ.e. hinum lærðu höfundum, sem Guðmundur vitnar til], og vasar vasklega fram, og kennir einföldum [innskoti sleppt hér], að álfa- fólkið sé Adams sæði; þó sálarlaust og móðurlaust. Item að það sé guðs börn og hafi vit á öllu, nema á vélráðum djöfulsins. Segir Guðmundur líklegast að útsendarar djöfulsins hafi komið þessum, að hans dómi, fáránlega vísdómi inn hjá Jóni, og að djöfsi sjálfur muni hafa þetta skáld sér útvalið til legáta og kenniföðurs, meðal þeirra, sem gjarnar trúa lyg- inni en sannleikanum, að koma þeirri niðurfallinni lygi á fætur aftur. Guðmundur þykist sjá, að tilgáta Jóns lærða um uppruna álfafólksins geti leitt „einfaldan almúga til saurlífis og fyrirboðinnar lostagirndar“, og útmálar þá hættu með mörgum orðum. Síðast en ekki síst telur hann það
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.