Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1996, Side 89

Andvari - 01.01.1996, Side 89
andvari HINN LANGI OG SKÆRI HLJÓMUR 87 hinnar nýju stefnu þó að þeir hefðu hafið feril sinn í rómantískum anda. Ég nefni aðeins Henrik Ibsen og August Strindberg en verk þeirra frá þessum tíma hafa út um heiminn varpað mestum ljóma á bókmenntir Norðurlanda ef frá eru taldar íslenskar fornbókmenntir og ævintýr H. C. Andersens. Stríðið um bókmenntakenningar og lífsviðhorf geisaði af fullum krafti næsta áratuginn og lengur. Brandesi varð ekki vært í Danmörku. Hann fluttist til Berlínar 1877 og settist ekki að í Danmörku aftur fyrr en 1883, en kom þó alltaf öðru hverju heim til fyrirlestrahalds á þessum útivistarárum. IV Það var inn í andrúmsloft þessa bókmenntalega styrjaldarástands sem nýstúdentinn Einar Hjörleifsson fluttist haustið 1881 og í Verðandi vorið eftir drógu þeir félagar að húni merki hinnar nýju stefnu. Á hvern hátt sver höfundarverk Einars H. Kvarans sig í ætt við raunsæis- stefnuna hugmyndalega og um listræn vinnubrögð? Þegar litið er á skáldverk hans í heild sinni má með miklum rétti halda því fram að þau beri einkenni allra þeirra þriggja skeiða raunsæis sem áður voru nefnd - realisma, natúralisma og impressionisma. í ýmsum verka sinna, og á það ekki síst við um nokkrar smásagna hans, einkum frá fyrri árum, birtist hann sem realisti af gerð Gustave Flauberts. Hann sýnir okkur mannlífsmyndir, persónur og atvikarás, úr lífi venjulegs fólks við hvunndagslegustu aðstæður og gætir þess að lita ekki þessar niyndir eigin boðskap eða tilætlunum. Sem dæmi um sögur þessarar gerðar nefni ég Vonir (1890), „Þurrkur“ (1905), „Skilnaður" (1906). Þessu listar- bragði kunni hann fullvel að beita allt til loka ferils síns. Ég nefni sem dæmi smásöguna „Reykur“ frá árinu 1928. Allur þorrinn af skáldverkum Einars ber samt það megineinkenni natúr- alismans að bókmenntir hafi þann tilgang að bæta og lækna mein mannlífs- ins, gera líf manna fegurra og hamingjuríkara. Auðvitað eru verkin sjálf gleggstur vitnisburður um þessa afstöðu hans, en henni hefur hann einnig lýst í ræðum og ritgerðum um list og lífsafstöðu. í frægri ritdeilu sinni við Sigurð Nordal sagði hann í ritgerðinni „Kristur eða Þór“: [. . .] mér hefir aldrei komið til hugar að verða sammála þeim mönnum, sem vilja að sjálfsögðu einangra orðsins list frá lífinu sjálfu. Eg lít svo á, sem listin eigi að vera í þjónustu sannleikans, eins og höfundarnir sjá hann, og styðja mennina í baráttu þeirra. Og í útvarpsávarpi sem hann flutti á 75 ára afmæli sínu 6. des. 1934 og birti síðar í Morgni var hann enn sömu skoðunar:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.