Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1996, Side 108

Andvari - 01.01.1996, Side 108
106 ÁRNI SIGURJÓNSSON ANDVARI vinnu“-karlar og skörulegir skarthéðnar skrefuðu makráðlega fram og aftur í þrengslunum. Fjölbreytileg var iðandi fólksýningin, ekkert andlit eins og annað - og margbreytilegt hvíslandi skrafskvaldrið. (24-25) í stjórnmálavafstri sínu er Jón gersamlega hugsjónalaus og talar af fyrirlitn- ingu um metnaðarsjúka alþýðuleiðtoga og makráða auðvalds-skarfa (26); allt og sumt sem hann vill er vald. Samúð höfundar er öll með Snorra en Jón hefur sem fyrr segir betur, rétt eins og silkikjóllinn skákar vaðmálsbux- unum í fyrra bindinu. Stjórnmálaskoðanir Snorra birtast í þessum kafla úr ræðu: Ég vil þó benda á, að með afnámi eignarréttar einstaklingsins hlýtur að vera kipt fót- um undan eigingirninni, ágengninni og öfundinni. En þetta eru aðalrætur alls hins illa, sem ég þekki í veröldinni og alt bölið stafar af. En góða fólk, gerum fyrst andlegu byltinguna. (...) Eitt er það, sem ég veit að muni farast í þeirri andlegu byltingu, sem ég tala um, það er vitlaus ættjarðarást. (...) Vitlaus ættjarðarást hefur úthelt miklu blóði. (35-36) Þessi stefnuskrá minnir ekki lítið á sjónarmið Þórbergs Þórðarsonar, en Bréf til Láru kom einmitt út sama ár og Glæsimennska. Rétt eins og Þór- bergur Þórðarson, boðar málpípa Sigurjóns sameignarstefnu og andlega byltingu og andmælir þjóðernishyggju. Eftirlætis stílbragð Sigurjóns er að endurtaka ákveðna setningu nokkrum sinnum í sama kaflanum, stundum með dálitlum tilbrigðum, og skapa þannig stef og um leið vissa hrynjandi. Dæmi um þetta er latneska setning- in „Ultra posse nemo obligatur“ (Enginn gerir meira en honum ber) í þriðja kafla bókarinnar, sem verður kjörorð Jóns á Grund. Og í næsta kafla á eftir er svipað mottó Snorra endurtekið: „Unaðssamlegi, elskufulli heim- ur!“ Þessi orð koma fram þegar Snorri er ástfanginn og nýbúinn að ljúka embættisprófinu. Setningin er svo endurtekin á hverri síðu kaflans uns hún kemur fram breytt í fjórða sinn í kaflalok þar sem hann sér unnustu sína kyssta af Jóni á Grund: „Andstyggilegi heimur!“ (20). Annað atriði sem vakti athygli er hvernig Sigurjón byrjar Glœsimennsku, en hún hefst á þessari setningu: „Hver er að baka pönnukökur? Ha?“ - og bregður skáldið svo upp svipmynd af götu í Reykjavík. Mörg fleiri dæmi eru um stíltækni Sigurjóns, sem vert væri að kanna betur, og má vera að þessi brögð tengist eitthvað framúrstefnu erlendra höfunda og þá kannski þeim stílbrögðum sem menn hafa séð í sögum Halldórs Stefánssonar (sbr. Örn Ólafsson 1989).6 Jón á Grund er flagari hinn mesti og vondur við Svövu unnustu sína. I einum kafla er erótísk lýsing á því þegar Svava fer að finna Jón en hann svarar ekki þegar hún ber að dyrum. Svava gægist þá gegnum rifu og sér inn í herbergið og er Jón þá þar með sjómannskonu einni. Er því lýst
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.