Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1996, Qupperneq 121

Andvari - 01.01.1996, Qupperneq 121
andvari HALLDÓR LAXNESS OG ÍSLENSKI SKÓLINN 119 Því til staðfestingar er nauðsynlegt að rifja upp þingsályktunartillögu sem Kristinn E. Andrésson, þingmaður Sameiningarflokks alþýðu - Sósíalista- flokksins og náinn samstarfsmaður Halldórs við ritstjórn Tímarits Máls og menningar, flutti vorið 1943, fáeinum dögum áður en spurðist að Halldór hefði fengið tilskilið leyfi til að gefa út Njáls sögu. Kristinn mæltist þar til þess að lögin frá 1941, sem tryggðu ríkinu einkarétt á útgáfu rita sem samin hefðu verið fyrir 1400, yrðu felld úr gildi þar sem þau stönguðust á við stjórnarskrána. Ekki fékkst tillaga Kristins samþykkt. Hún var sett í nefnd og varð niðurstaðan sú að lögin frá 1941 skyldu bíða almennrar endurskoð- unar á lögum um höfundarétt og prentrétt er stæði fyrir dyrum.28 Helsta afrek þingnefndarinnar var að leita álits í málinu hjá þremur há- skólakennurum, þeim Árna Pálssyni sagnfræðingi, Birni Guðfinnssyni mál- fræðingi og Sigurði Nordal. í skriflegu svari sínu til nefndarinnar sigldu þeir þremenningar klókindalega „milli skers og báru“; annars vegar gagn- rýndu þeir útgáfu Halldór Eaxness á Laxdœla sögu, hins vegar drógu þeir í efa réttmæti laganna frá 1941. Gagnrýnin á útgáfu Halldórs byggðist á því að hann hefði víða breytt orðalagi sögunnar, fellt niður einstakar setningar og kafla (m.a. sumar ættartölur) og endurraðað sumu.29 Allar þessar breyt- ingar töldu háskólakennararnir að hefðu spillt efni og yfirbragði sögunnar. Á hinn bóginn voru þeir jákvæðir í garð þeirrar tilraunar sem þarna hafði verið gerð. Þeir bentu á að varðveitt handrit fornritanna væru sjálf afurðir breytinga sem ýmist hefðu bætt eða bjagað efni viðkomandi sagna. Af þessum sökum og öðrum höfðu þeir efasemdir um ágæti laganna frá 1941; einkum drógu þeir í efa að heppilegt væri að veita stjórnmála- og embættis- mönnum lögsögu yfir útgáfu íslenskra fornrita: „Pyki nauðsynlegt að hafa eftirlit með útgáfu eldri rita, svo sem margir munu telja, virðist næst lagi, að það sé í höndum fræðimanna og rithöfunda, sem til þess væru kvaddir og treysta mætti að þekkingu og smekkvísi“, sögðu háskólakennararnir í niðurlagi.30 Nú er ekki ljóst hve mikinn þátt Sigurður Nordal átti í gagnrýni þeirra þremenninga.31 Mér þykir þó sennilegt að honum hafi þótt Halldór fara heldur frjálslega með texta Laxdælu. Þegar Sigurður sagði í Hrafn- kötlu ritgerðinni að greina þyrfti „á milli ellibelgs sagnanna, hins dauða fróðleiks, og hinnar síungu sálar þeirra“, vakti tæplega fyrir honum að elli- belgnum yrði alfarið kastað.32 En hver voru viðbrögð skáldsins við þessari gagnrýni? í óbeinu svari sínu þrætir Halldór fyrir að hafa „gert stórfelldar efnisbreytingar“ á Laxdœlu - hann skellir skuldinni af þeim dómi háskólakennaranna á Árna Pálsson, sem hann kveður vera „einn af yesmönnum Hriflu-Jónasar“.33 Halldór finnur sig samt sem áður knúinn til að verja þá ákvörðun sína að fella niður efni úr sögunni. Þar segir hann að einhlítt virðist í almenningsútgáfum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.