Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1996, Page 124

Andvari - 01.01.1996, Page 124
122 JÓN KARL HELGASON ANDVARI ragir við að „beina athyglinni að hinum lifandi kjarna sagnanna,“ eins og Sigurður Nordal komst að orði. TILVÍSANIR OG ATHUGASEMDIR Grein þessi er samin með styrk úr Vísindasjóði. Mig langar til að þakka Árna Sigurjónssyni og Jóni Hnefli Aðalsteinssyni fyrir yfirlestur og gagnlegar ábendingar meðan á frágangi greinarinnar stóð. 1. Sjá meðal annars Óskar Halldórsson, „íslenski skólinn og Hrafnkelssaga", Tímarit Máls og menningar 39:3 (1978): 317-24; Jón Hnefill Aðalsteinsson, „Islenski skólinn“, Skírnir 165 (vor 1991): 103-29; Matthew Driscoll, „Þögnin mikla“, Skáldskaparmál I (1990); 157-61; Helga Kress, „Mikið skáld og hámenntaður maður. íslenski skólinn í íslenskri bókmenntafræði“, Ársrit Torfhildar, Félags bókmenntafrœöinema við HÍ (1994): 92-103. 2. „Halldór Kiljan Laxness og fornsögurnar", í Afmœliskveðjur heiman og handan. Til Halldórs Kiljan Laxness sextugs, ritstjóri Steingrímur J. Þorsteinsson (Reykjavík: Helgafell-Ragnar Jónsson, 1962), s. 18. 3. „Er Halldór Laxness höfundur Fóstbræðrasögu? Um höfundargildi, textatengsl og þýð- ingu í sambandi Laxness við fornsögurnar", Skáldskaparmál I (1990), s. 177. Sjá enn- fremur: Guðrún Nordal, „Með viðspyrnu í fornöldinni“, Halldórsstefna. 12.-14. júní 1992, ritstjórar Elín Bára Magnúsdóttir og Úlfar Bragason (Reykjavík: Stofnun Sig- urðar Nordals, 1993), s. 44-54; Bergljót Kristjánsdóttir, „’að skrælast áfram á makaríni’. Um afstöðu Halldórs Laxness til bókmennta um miðja öldina", Tímarit Máls og menn- ingar 53:4 (1992): 47-59. Auk þess hefur verið fjallað um áhrif íslenskra fornbókmennta á skáldsögur og fagurfræði Halldórs. Sjá meðal annars: Peter Hallberg, Hús skáldsins. Um skáldverk Halldórs Laxness frá Sölku Völku til Gerplu, síðara bindi, þýðandi Helgi J. Halldórsson (Reykjavík: Mál og menning, 1971); Helga Kress, „Okkar tími - okkar líf. Þróun sagnagerðar Halldórs Laxness og hugmyndir hans um skáldsöguna“, í Sjö er- indi um Halldór Laxness, Sveinn Skorri Höskuldsson sá um útgáfuna (Reykjavík: Helgafell 1973), s. 155-82; Vésteinn Ólason, „Halldór Laxness og íslensk hetjudýrkun", Halldórsstefna 12.-14. júní 1992, s. 31-43. Ritgerð Vésteins birtist ennfremur í Tímariti Máls og menningar 53:3 (1992): 31-41. 4. Sjá: Laxness og þjóðlífið. Bókmenntir og bókmenntakenningar á árunum milli stríða (Reykjavík: Vaka-Helgafell, 1986) og Laxness og þjóðlífið. Frá Ylfíngabúð til Urðarsels (Reykjavík: Vaka-Helgafell, 1987). 5. „Þjóðernishyggja nútímans og íslendingasögurnar", Tímarit Máls og menningar 54:1 (1993), s. 45. Gagnrýni sína birti Byock upphaflega í bókinni Medieval Iceland. Society, Sagas, and Power (Berkeley/Los Angeles/London: University of California Press, 1988), s. 31-50, en umrædd grein í Tímariti Máls og menningar birtist fyrst í Yearbook of Comparative Literature 38-39 (1990-1991): 62-74. Endurskoðuð ensk gerð hennar, „Modern Nationalism and the Medieval Sagas“, birtist í ritinu Northern Antiquity. The Post-Medieval Reception of Edda and Saga, ritstjóri Andrew Wawn (Enfield Lock: His- arlik Press, 1994), s. 163-87. 6. Sjá Steingrím J. Þorsteinsson, „Halldór Kiljan Laxness og fornsögurnar", s. 10-11. 7. „Um stafsetníngu á fornsögum", í Dagleið á fjöllum. Greinar (Reykjavík: Helgafell 1937), s. 122. i
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.