Andvari - 01.01.1996, Síða 124
122
JÓN KARL HELGASON
ANDVARI
ragir við að „beina athyglinni að hinum lifandi kjarna sagnanna,“ eins og
Sigurður Nordal komst að orði.
TILVÍSANIR OG ATHUGASEMDIR
Grein þessi er samin með styrk úr Vísindasjóði. Mig langar til að þakka Árna Sigurjónssyni
og Jóni Hnefli Aðalsteinssyni fyrir yfirlestur og gagnlegar ábendingar meðan á frágangi
greinarinnar stóð.
1. Sjá meðal annars Óskar Halldórsson, „íslenski skólinn og Hrafnkelssaga", Tímarit Máls
og menningar 39:3 (1978): 317-24; Jón Hnefill Aðalsteinsson, „Islenski skólinn“, Skírnir
165 (vor 1991): 103-29; Matthew Driscoll, „Þögnin mikla“, Skáldskaparmál I (1990);
157-61; Helga Kress, „Mikið skáld og hámenntaður maður. íslenski skólinn í íslenskri
bókmenntafræði“, Ársrit Torfhildar, Félags bókmenntafrœöinema við HÍ (1994): 92-103.
2. „Halldór Kiljan Laxness og fornsögurnar", í Afmœliskveðjur heiman og handan. Til
Halldórs Kiljan Laxness sextugs, ritstjóri Steingrímur J. Þorsteinsson (Reykjavík:
Helgafell-Ragnar Jónsson, 1962), s. 18.
3. „Er Halldór Laxness höfundur Fóstbræðrasögu? Um höfundargildi, textatengsl og þýð-
ingu í sambandi Laxness við fornsögurnar", Skáldskaparmál I (1990), s. 177. Sjá enn-
fremur: Guðrún Nordal, „Með viðspyrnu í fornöldinni“, Halldórsstefna. 12.-14. júní
1992, ritstjórar Elín Bára Magnúsdóttir og Úlfar Bragason (Reykjavík: Stofnun Sig-
urðar Nordals, 1993), s. 44-54; Bergljót Kristjánsdóttir, „’að skrælast áfram á makaríni’.
Um afstöðu Halldórs Laxness til bókmennta um miðja öldina", Tímarit Máls og menn-
ingar 53:4 (1992): 47-59. Auk þess hefur verið fjallað um áhrif íslenskra fornbókmennta
á skáldsögur og fagurfræði Halldórs. Sjá meðal annars: Peter Hallberg, Hús skáldsins.
Um skáldverk Halldórs Laxness frá Sölku Völku til Gerplu, síðara bindi, þýðandi Helgi
J. Halldórsson (Reykjavík: Mál og menning, 1971); Helga Kress, „Okkar tími - okkar
líf. Þróun sagnagerðar Halldórs Laxness og hugmyndir hans um skáldsöguna“, í Sjö er-
indi um Halldór Laxness, Sveinn Skorri Höskuldsson sá um útgáfuna (Reykjavík:
Helgafell 1973), s. 155-82; Vésteinn Ólason, „Halldór Laxness og íslensk hetjudýrkun",
Halldórsstefna 12.-14. júní 1992, s. 31-43. Ritgerð Vésteins birtist ennfremur í Tímariti
Máls og menningar 53:3 (1992): 31-41.
4. Sjá: Laxness og þjóðlífið. Bókmenntir og bókmenntakenningar á árunum milli stríða
(Reykjavík: Vaka-Helgafell, 1986) og Laxness og þjóðlífið. Frá Ylfíngabúð til Urðarsels
(Reykjavík: Vaka-Helgafell, 1987).
5. „Þjóðernishyggja nútímans og íslendingasögurnar", Tímarit Máls og menningar 54:1
(1993), s. 45. Gagnrýni sína birti Byock upphaflega í bókinni Medieval Iceland. Society,
Sagas, and Power (Berkeley/Los Angeles/London: University of California Press, 1988),
s. 31-50, en umrædd grein í Tímariti Máls og menningar birtist fyrst í Yearbook of
Comparative Literature 38-39 (1990-1991): 62-74. Endurskoðuð ensk gerð hennar,
„Modern Nationalism and the Medieval Sagas“, birtist í ritinu Northern Antiquity. The
Post-Medieval Reception of Edda and Saga, ritstjóri Andrew Wawn (Enfield Lock: His-
arlik Press, 1994), s. 163-87.
6. Sjá Steingrím J. Þorsteinsson, „Halldór Kiljan Laxness og fornsögurnar", s. 10-11.
7. „Um stafsetníngu á fornsögum", í Dagleið á fjöllum. Greinar (Reykjavík: Helgafell
1937), s. 122.
i