Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1996, Side 125

Andvari - 01.01.1996, Side 125
ANDVARI HALLDÓR LAXNESS OG ÍSLENSKI SKÓLINN 123 8. „Bækur á næstunni," Vísir, 9. október 1941, s. 2. 9. „Islenski skólinn", Skírnir 165 (vor 1991), s. 107. Samkvæmt þessari lýsingu Jóns Hnefils virðist sem leit fræðimanna að upphafsmanni eða höfundi íslenska skólans hafi í seinni tíð tekið við af leit íslenska skólans að höfundum einstakra Islendingasagna. 10. Um íslendingasögur. Kaflar úr háskólafyrirlestrum, Sigfús Blöndal og Einar Ól. Sveins- son bjuggu til prentunar. Safn til sögu íslands og íslenzkra bókmennta að fornu og nýju VI. nr. 3 (Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag 1937-1939), s. 19 (Jón Hnefill vitnar til þessara orða í grein sinni, s. 120). Björn M. Ólsen líkir ennfremur gamansömum köfl- um einstakra íslendingasagna við gamanleiki forn-gríska skáldsins Aristófanesar (s. 45). Ummæli af þessu tagi heyra þó til undantekninga hjá Birni; honum er tamast að tala um „íþrótt" fornsagnahöfunda á meðan Sigurður Nordal ræðir um „list“ þeirra. 11. I þessu sambandi mætti einnig velta vöngum yfir því hvort Jón Hnefill sitji ekki fastur í annars konar túlkunarhring. Pegar hann segir að skrefið frá þeim Gísla og Brynjúlfi til Snorra sé „furðu drjúgt“, birtist ákveðið mat á Snorra sem listrœnum höfundi sem á væntanlega eina meginrót sína í skrifum Sigurðar Nordals sjálfs. Sjá bók Sigurðar, Snorri Sturluson (Reykjavík: Þór. B. Þorláksson 1920) og inngang hans að útgáfunni að Egils sögu Skallagrímssonar (Reykjavík: Hið íslenzka fornritafélag 1933). 12. Hrafnkatla. Studia Islandica - íslenzk fræði, nr. 7 (Reykjavík/Kaupmannahöfn: ísafold- arprentsmiðja/Ejnar Munksgaard 1940), s. 67. 13. „íslenski skólinn“, s. 124. 14. Um tilfærsluna frá hetju til höfundar í fornbókmenntaumræðum hérlendis sjá: Jón Karl Helgason, „Söguslóðir á mölinni“, Lesbók Morgunblaðsins (1. aprfl og 22. aprfl 1995). 15. Á Njálsbúð. Bók um mikið listaverk (Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag 1943). 16. Sjá lög nr. 127, 9. desember 1941. Alþingistíðindi 1941. Fimmtugasta og áttunda lög- gjafarþing, bindi A (Reykjavík: Alþingi 1942), s. 56-57. 17. Sveinn Skorri Höskuldsson rekur þessi mál í grein sinni „Sambúð skálds við þjóð sína“, Sjö erindi um Halldór Laxness, s. 9-40. Sjá ennfremur Jón Hnefil Aðalsteinsson, „Hrafnkötluútgáfan 1942. Aðdragandi og eftirmál.“ Lesbók Morgunblaðsins (1. júní 1968). 18. Alþingistíðindi 1942-43. Sextugasta ogfyrsta löggjafarþing, bindi A (Reykjavík: Alþingi 1943), d. 803. Sjá nánar um þessar deilur: Jón Karl Helgason, „’We, who cherish Njáls saga’: Alþingi as Literary Patron", Northern Antiquity. The Post-Medieval Reception of Edda and Saga, s. 143-62. 19. Sjá Svein Skorra Höskuldsson, „Sambúð skálds við þjóð sína“, 23-29. 20. Sjá Gils Guðmundsson, „Jónas Jónsson og Menningarsjóður", Andvari. Nýr flokkur 27 (1985): 78-96. 21. Vettvangur dagsins. Ritgerðir (Reykjavík: Heimskringla 1942), s. 331. Birtist upphaflega í Tímariti Máls og menningar 1941. 22. Laxdœla saga, Halldór Laxness sá um útgáfuna (Reykjavík: Ragnar Jónsson, Stefán Ög- mundsson 1941), s. 5. Síðar í formálanum lýsir Halldór byggingu verksins með skáld- legri hætti; þar minnir höfundur Laxdœlu fremur á djasspíanista en listasmið: „Er sem snillingurinn sé lengi að þreifa fyrir sér á hljómborðinu, og kemur niður á ýmis lög og lagabrot, sum rismikil, önnur dulúðug eða skopleg, en í lausu orsakasambandi innbyrð- is, stundum jafnvel engu, en slær aðeins endrum og sinnum nokkra kontrapunktiska tóna höfuðtemans, sem ríkir þó leynilega yfir hug hans bak við öll önnur temu, unz það brýzt fram í seinni hluta verksins af óstöðvandi þunga og alhrífur höfund sinn. Þá sést, að allt hið fyrra verður sem langur, sumstaðar dálítið torfarinn aflíðandi háfjalls" (s. 6).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.