Andvari - 01.01.1996, Qupperneq 125
ANDVARI
HALLDÓR LAXNESS OG ÍSLENSKI SKÓLINN
123
8. „Bækur á næstunni," Vísir, 9. október 1941, s. 2.
9. „Islenski skólinn", Skírnir 165 (vor 1991), s. 107. Samkvæmt þessari lýsingu Jóns Hnefils
virðist sem leit fræðimanna að upphafsmanni eða höfundi íslenska skólans hafi í seinni
tíð tekið við af leit íslenska skólans að höfundum einstakra Islendingasagna.
10. Um íslendingasögur. Kaflar úr háskólafyrirlestrum, Sigfús Blöndal og Einar Ól. Sveins-
son bjuggu til prentunar. Safn til sögu íslands og íslenzkra bókmennta að fornu og nýju
VI. nr. 3 (Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag 1937-1939), s. 19 (Jón Hnefill vitnar
til þessara orða í grein sinni, s. 120). Björn M. Ólsen líkir ennfremur gamansömum köfl-
um einstakra íslendingasagna við gamanleiki forn-gríska skáldsins Aristófanesar (s. 45).
Ummæli af þessu tagi heyra þó til undantekninga hjá Birni; honum er tamast að tala um
„íþrótt" fornsagnahöfunda á meðan Sigurður Nordal ræðir um „list“ þeirra.
11. I þessu sambandi mætti einnig velta vöngum yfir því hvort Jón Hnefill sitji ekki fastur í
annars konar túlkunarhring. Pegar hann segir að skrefið frá þeim Gísla og Brynjúlfi til
Snorra sé „furðu drjúgt“, birtist ákveðið mat á Snorra sem listrœnum höfundi sem á
væntanlega eina meginrót sína í skrifum Sigurðar Nordals sjálfs. Sjá bók Sigurðar,
Snorri Sturluson (Reykjavík: Þór. B. Þorláksson 1920) og inngang hans að útgáfunni að
Egils sögu Skallagrímssonar (Reykjavík: Hið íslenzka fornritafélag 1933).
12. Hrafnkatla. Studia Islandica - íslenzk fræði, nr. 7 (Reykjavík/Kaupmannahöfn: ísafold-
arprentsmiðja/Ejnar Munksgaard 1940), s. 67.
13. „íslenski skólinn“, s. 124.
14. Um tilfærsluna frá hetju til höfundar í fornbókmenntaumræðum hérlendis sjá: Jón
Karl Helgason, „Söguslóðir á mölinni“, Lesbók Morgunblaðsins (1. aprfl og 22. aprfl
1995).
15. Á Njálsbúð. Bók um mikið listaverk (Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag 1943).
16. Sjá lög nr. 127, 9. desember 1941. Alþingistíðindi 1941. Fimmtugasta og áttunda lög-
gjafarþing, bindi A (Reykjavík: Alþingi 1942), s. 56-57.
17. Sveinn Skorri Höskuldsson rekur þessi mál í grein sinni „Sambúð skálds við þjóð sína“,
Sjö erindi um Halldór Laxness, s. 9-40. Sjá ennfremur Jón Hnefil Aðalsteinsson,
„Hrafnkötluútgáfan 1942. Aðdragandi og eftirmál.“ Lesbók Morgunblaðsins (1. júní
1968).
18. Alþingistíðindi 1942-43. Sextugasta ogfyrsta löggjafarþing, bindi A (Reykjavík: Alþingi
1943), d. 803. Sjá nánar um þessar deilur: Jón Karl Helgason, „’We, who cherish Njáls
saga’: Alþingi as Literary Patron", Northern Antiquity. The Post-Medieval Reception of
Edda and Saga, s. 143-62.
19. Sjá Svein Skorra Höskuldsson, „Sambúð skálds við þjóð sína“, 23-29.
20. Sjá Gils Guðmundsson, „Jónas Jónsson og Menningarsjóður", Andvari. Nýr flokkur 27
(1985): 78-96.
21. Vettvangur dagsins. Ritgerðir (Reykjavík: Heimskringla 1942), s. 331. Birtist upphaflega
í Tímariti Máls og menningar 1941.
22. Laxdœla saga, Halldór Laxness sá um útgáfuna (Reykjavík: Ragnar Jónsson, Stefán Ög-
mundsson 1941), s. 5. Síðar í formálanum lýsir Halldór byggingu verksins með skáld-
legri hætti; þar minnir höfundur Laxdœlu fremur á djasspíanista en listasmið: „Er sem
snillingurinn sé lengi að þreifa fyrir sér á hljómborðinu, og kemur niður á ýmis lög og
lagabrot, sum rismikil, önnur dulúðug eða skopleg, en í lausu orsakasambandi innbyrð-
is, stundum jafnvel engu, en slær aðeins endrum og sinnum nokkra kontrapunktiska
tóna höfuðtemans, sem ríkir þó leynilega yfir hug hans bak við öll önnur temu, unz það
brýzt fram í seinni hluta verksins af óstöðvandi þunga og alhrífur höfund sinn. Þá sést,
að allt hið fyrra verður sem langur, sumstaðar dálítið torfarinn aflíðandi háfjalls" (s. 6).