Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1996, Page 160

Andvari - 01.01.1996, Page 160
158 EIRÍKUR GUÐMUNDSSON ANDVARI verði stundleg en ekki ævarandi. Eina stundina þráir hún heitast að velta sér upp úr eigin óförum, leggja rækt við listina að hugsa sitt; þá næstu er hún horfin á vit drauma um elskhuga í öðrum landsfjórðungi. Hún hefur aldrei skilið tilgang lífsins nema á góðum degi í ömmulundi eða á öðrum hjartastað sögunnar, Perpignan, „og svo kannski rétt á meðan kossinn stendur yfir“ (140). Sagan endar einmitt á slíku tilvistaraugnabliki og kannski verður enginn viðstaddur þegar ofbeldi tímans birtist aftur í öllu sínu veldi og augun bresta á ný. Að minnsta kosti ekki lesandinn. TILVÍSANIR 1. Ástráður Eysteinsson telur slíka glímu eða vitund um þessar eigindir tímans eitt af meg- ineinkennum á veigamestu skáldsögum síðasta áratugar. Sjá grein hans „Um formgerð og frásögn. Önnur sýn á skáldsagnagerð síðastliðins áratugar“ í öðru hefti Tímaríts Máls og menningar, 1992, bls. 44-45. 2. Sjá til dæmis hugmyndir franska frásagnarfræðingsins Gérards Genette sem segir að í frásögninni búi ávallt sú freisting að stöðva tímann, framkalla nokkurs konar landamæri í textanum sem skilja á milli frásagnar og orðræðu; mismun sem hann skýrir útfrá vísun- um í forn-grísku heimspekingana Aristóteles og Platon. Sjá „Frontiers of Narrative“ í Figures of Literary Discourse. Þýð. Alan Sheridan. Colombia University Press. New York, 1982, bls. 126-44. 3. Þessi líking er „útfærsla" á einni líkingu í sögu Kristínar, sjá bls. 39. 4. I þessu samhengi má benda á grein Kristjáns Kristjánssonar heimspekings, „Að kasta ekki mannshamnum. Um heimspekina í ljóðum Stephans G. Stephanssonar", sem birt- ist í fjórða hefti Tímarits Máls og menningar 1995. Þar gerir hann meðal annars grein fyrir þeirri raunhyggju sem finna má í kvæðum Stephans, ekki síst í mögnuðu ljóði hans „Kveld“ (sjá bls. 27-28). 5. Sjá Michel Foucault: The Order of Things. An Archaeology of the Human Sciences. Routledge. London, 1991, einkum kafla þrjú og fjögur, „Representing" og „Speaking“, bls. 46-124. 6. Sjá Joseph Conrad: Innstu myrkur. Sverrir Hólmarsson þýddi. Uglan - íslenski kilju- klúbburinn. Reykjavík, 1992, bls. 62. 7. Sjá Michel Foucault: The History of Sexuality. Volume I. An lntroduction. Þýð. Robert Hurley. Penguin Books. London, 1990. Ég styðst hér við fyrstu þrjá hluta bókarinnar, „We „Other Victorians““, „The Repressive Hypothesis" og „Scientia Sexualis“, bls. 3- 73. 8. Sjá Georges Bataille: „Sade“. Literature and Evil. Essays by Georges Bataille. Þýð. Alastair Hamilton. Marion Boyars. London, New York, 1993, bls. 120. 9. Ég styðst hér meðal annars við hugmyndir esseyistans E.M. Ciorans í greininni „The Temptation to Exist“ í samnefndu greinasafni (Þýð. Richard Howard, Quartet Encount- ers. London, New York, 1987, bls. 212). 10. Sjá „„Deyðu á réttum tíma“. Siðfræði og sjálfræði í ljósi dauðans" í hausthefti Skírnis, 1990, bls. 288-316. 11. Sama grein, bls. 289. 12. „Flóttinn til vorlandsins", ritdómur um Hjartastað í fyrsta hefti Tímarits Máls og menn- ingar, 1996, bls. 119. 13. Friedrich Nietzsche: Handan góðs og ills. Forleikur að heimspeki framtíðar. íslensk þýð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.