Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Síða 52

Eimreiðin - 01.07.1939, Síða 52
284 LITLI STÆRÐKRÆÐINGURINN EIMRBIÐIN Ég setti „La ci dorem“ úr Don Juan á, sungið af Battistini. Carlo viðurkendi, að söngurinn væri góður, en ég sá, að hon- um fanst ekki sériega mikið til um lagið. Hversvegna ekki? Hann átti erfitt með að skýra það. „Það er ekki eins og Pagliacci,“ sagði hann að lokum. „Ekki hrífandi?" spurði ég, og notaði orð, sem ég var viss um að hann þekti, því að það kemur fyrir í öllum pólitískum ræðuin og greinum á Italíu. „Ekki hrífandi,“ sagði hann og kinkaði kolli. Og ég hugs- aði með mér, að það sé einmitt í mismuninum á Pagliacci og Don Juan, á því sem er hrifandi og ekki hrífandi, að nú- tímahljómlistarsmekkur er frábrugðinn þeim gamla. Af- myndun hins bezta, hugsaði ég, er það versta. Beethoven kendi mönnum, að hljómlistin ætti að hrífa fyrir kraft and- legra og vitsmunalegra ástriðna. Hún hefur stöðugt haldið áfram að hrífa, en gegnum ástríður minni manna. Óbeint her Beethoven ábyrgð á Parsifal, Pagliacci og Thc Poem of Fire og meira óbeint á Samson og Dalila og Ivg, cling to me. Lög Mozarts geta verið skínandi, sérlcennileg, dillandi, en þau eru ekki hrífandi, hitta mann ekki í hjartastað, lyfta ekki hlustandanum upp í hrifningarhæðir ástarvímunnar. Ég er liræddur um, að grammófónninn minn hafi orðið þeim Carlo og elztu hörnum hans vonbrigði. En þau voru altof kurteis til að segja það berum orðum. Eftir fyrstu tvo til þrjá dagana hættu þau að sýna nokkurn áhuga fyrir tæk- inu og hljómlistinni, sem það flutti. Þau vildu heldur spila á guitar og syngja sjálf. En Guido var ákaflega hrifinn. Honum þótti lítið koma til þeirra fjörugu danslaga, með sterku hljóðfalli, sem Robin litla þótti svo gaman að þramma í takt við, um stofugólfið, eins og hann væri heil herdeild. Fyrsta platan sem hann heyrði, var largo-lcaflinn úr D-moll-konsert fyrir tvær fiðlur eftir Bach. Það var platan, sem ég setti á undir eins og Carlo var farinn. Mér fanst það mundi vera sú ómengaðasta hljóm- list, sem ég gæti svalað með minni þyrstu sál — sá svala- drykkur, sem væri öllum öðrum kærari. Fónninn var nýkom- inn í gang, og lagið var að byrja að töfra fram hina hreinu og angurblíðu fegurð sina í samræmi við ströngustu lögmál
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.