Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Side 55

Eimreiðin - 01.07.1939, Side 55
eimreiðin LITLI STÆRÐFRÆÐINGURINN 287 Eftir hádegið, þegar Robin var lagstur til svefns, kom Guido aftur. „Má ég nú hlusta?“ spurði hann. Og í klukkutíma sat hann fyrir framan grammófóninn, hallaði undir flatt og hlust- uði á meðan ég spilaði hverja plötuna á fætur annari. Upp frá því kom hann á sama tíma í hverjum degi. Hann þekti brátt allar plötur mínar, sum lögin kærði hann sig um, eu önnur ekki, og hann bað um þau, sem hann helzt vildi heyra, með því að raula aðal-„themað“ úr þeim. »>Þetta líkar mér ekki,“ sagði hann um Till Eulenspiegel eftir Strauss. „Það er svipað því sem við syngjum heima. Ekki alveg eins þó. En samt einhvernveginn — næstum eins. Skiljig þið ?“ Hann leit á okkur vandræðalegur og biðjandi, eins og hann væri að biðja okkur að skilja, við hvað hann ætti, svo að hann gæti komist hjá frekari skýringum. Við kinkuðum kolli. Guido hélt áfram: „Og svo er eins og end- lriun komi ekki í beinu framhaldi af byrjununni. Það er ekki eins og það sem þér spiluðuð fyrst.“ Hann raulaði stutt stef Ur U-moll-konsertinum eftir Bach. >»Það er ekki eins og ef sagt er: Öllum litlum drengjum bykir gaman að leika sér. Guido er lítill drengur. Þess vegna bykir G,uido gaman að leika sér,“ sagði ég. Hann hniklaði brýnnar. „Já, kannske er það þess vegna,“ sa§ði hann að lokum. „Það sem þér spiluðuð fyrst, er lík- aia því. En, sjáið til,“ bætti hann við, með óþarflega bók- staflegu tilliti til orða minna, „mér þykir ekki eins gaman leika mér og Robin.“ Wagner var einn þeirra, sem honum féll ekki í geð. Debussy euinig. Þegar ég spilaði eina af arabeskum Debussys, sagði ann: Hversvegna segir hann það sama upp aftur og aftur? ann ætti að segja eitthvað nýtt, eða halda áfram, eða láta það vaxa. Getur hann ekki látið sér detta neitt annað í hug? n hann var ekki eins strangur í dómum sínum um L’aprés Hurfi d’un Faune. „Raddirnar eru fallegar,“ sagði hann. Hann hafði yndi af Mozart. Tvísönginn úr Don Juan, sem hans hafði ekki þótt nógu hrífandi, hafði hann unun að hlusta á. En hann vildi þó heldur kvartettana oe hljóm- sveitarverkin. ”Mér Þykir meira gaman, þegar spilað er, heldur en þegar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.