Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Side 62

Eimreiðin - 01.07.1939, Side 62
294 LITLI STÆRÐFRÆÐINGURINN EIMREIÐXN var lítill Arkimedes, sem gaman hafði af hljómlist, eins og flestir hans líkar. „Treno, treno!“ hrópaði Robin með vaxandi óþolinmæði, eftir því sem leið á útskýringarnar. Og þegar G.uido hélt ótrauður áfram með sönnun sína, inisti hinn algerlega þolin- mæðina. „Cattivo1) Guido,“ hrópaði hann og lét hnefahöggin dynja á honum. „Jæja þá,“ sagði Guido. „Ég skal búa til lestOg svo fór hann að teikna með prikinu sínu á steinana. Ég horfði á þá stundarkorn, þögull. Það var ekkert sér- staklega vel teiknuð lest. Guido gat kannske fundið upp og saririað Pyþagórasarreglu; en hann var enginn teiknari. „Guido!“ kallaði ég. Drengirnir snéru sér við og litu upp- „Hver hefur kent j)ér að teikna þessa ferninga“? Það var auð- vitað ekki óhugsandi, að einhver hefði kent honum það. Hann hristi höfuðið. „Enginn.“ Og hálfkvíðinn, eins og hann væri hræddur um, að ef til vill væri eitthvað rangt í því að teikna ferninga, fór hann að afsaka sig og útskýra hvað þetta væri. „Sjáið til,“ sagði hann, „mér fanst það svo fallegt. Af því að þessir ferningar“ — hann benti á litlu ferningana tvo á fyrri myndinni — „eru nákvæmlega jafnstórir og þessi þarna.“ Hann benti á ferninginn á seinni myndinni og leit upP til mín með afsökunarbrosi. Ég kinkaði kolli. „Já, það er fallegt," sagði ég, „ljómandi fallegt.“ Það var eins og þungu fargi hefði verið létt af honum. Hann hló glaðlega. „Sko, svona er jiað,“ hélt hann áfram fullur ákafa, eins og honum væri ákaflega umhugað að veita mér hlutdeild í þeim dásamlega leyndardómi, sem hann hafði uppgötvað. „Ég skifti þessum tveim löngu ferhyrningum“ — hann átti við rétthyrningana — í tvo parta. Og þá eru þessir fjórir partar nákvæmlega eins, af því að, af því að — æ, ég hefði átt að segja það á undan — af því að þessir löngu ferhyrningar eru eins, af því að þessar línur, sjáið til ...“ „En ég vil fá lest,“ sagði Robin. Ég hallaði mér fram á handriðið og athugaði börnin þarna 1) Vondi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.