Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Side 63

Eimreiðin - 01.07.1939, Side 63
EIMREIÐIN LITLI STÆRÐFRÆÐINGURINN 295 niðri. Ég hugsaði um það merkilega fyrirbrigði, sem ég hafði verið vottur að — og hvað það táknaði. Eg hugsaði um þann geysimun, sem er á mönnunum inn- byrðis. Við flokkum þá eftir augna- og háralit, eftir lögun hauskúpunnar. Væri ekki skynsamlegra að skifta þeim í vits- niunalegar tegundir? Djúpið á milli hinna ólíkustu sálarlegu iegunda mundi vera miklu meira heldur en á milli Búskmanna °g Norðurlandabúa. Þegar þetta barn er uppkomið, hugsaði eg, verður það vitsmunalega séð í samanburði við mig, eins °g maður í samanburði \ið hund. Og svo eru aðrir menn og konur, sem ef til vill eru eins og hundar í samanburði við mig. Ef til vill eru afburðamennirnir einu sönnu mennirnir. í s°gu alls mannkynsins hafa aðeins verið örfá þúsund af sönnum mönnum. Og við hin — hvað erum við? Námfús dýr. Án hjálpar hinna sönnu manna hefðum við yfirleitt eklcert niegnað. Flestar þær hugmyndir, sem við þekkjum, hefðu aldrei getað myndast í vitund eins og okkar. Ef sæðinu er sáð þar, vex það, en vitund okkar hefði aldrei getað skapað það. Það hafa verið til heilar þjóðir af hundum, hugsaði ég; heil söguleg tímabil liðið án þess að nokkur maður fæddist. Grikkir fóku við óunninni reynslu og hagfeldum reglum af hinum þeinasku Egyptum, og gerðu úr því vísindi. Meira en þúsund ar Eðu áður en verðugur arftaki Arkimedesar fæddist. Það þelur aðeins fæðst einn Buddha, einn Jesús, einn Bach, aðeins einn Michelangelo, eftir því sem við bezt vitum. Skyldi það ekki vera hrein tilviljun, að maður fæðist öðru hvoru? Hver er orsök þess, að heill hópur þeirra fæðist sam- tíniis og með einni þjóð? Skyldu Leonardo, Michelangelo og Raphael hafa fæðst á sínum tíma, af því að fylling tímans var þ°min, jarðvegurinn undirbúinn fyrir mikla málara, og þró- nnarstig ítölsku þjóðarinnar í samræmi við það? Af vörum E'ansks skynsemistrúarmanns frá nítjándu öld er þessi skoðun aþallega leyndardómsfull; það getur eigi að síður verið sann- leikur. En hvað um þá, sem fæddust utan hins rétta tíma? Til dæmis Blake. Hvað um þá? Þessi drengur, hugsaði ég, hefur borið gæfu til að fæðast á þeim thna, sem hæfileikar hans geta auðveldlega fengið að nJota sin. Hann mun fá i hendur hinar fullkomnustu skil-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.