Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Síða 68

Eimreiðin - 01.07.1939, Síða 68
300 LITLI STÆRÐFRÆÐINGUHINN EIMIIEIÐIN sívalningur — brostu angurblítt út úr inarmaraumgjörðunum; brosandi andlit og hvítar hendur voru einu mannlegu drœtt- irnir, sem gœgðust fram úr efnismiklu rúmmáli klæðanna. Menn með svart yfirskegg, menn með hvitt skegg, nngir nauð- rakaðir menn, störðu á mann eða litu til hliðar, til að sýna rómverskan vangasvipinn. Börn, klædd sinum beztu fötuni, glentu upp augun, brostu vongóð og biðu full eftir- væntingar. í oddhvössum gotneskum smábyggingum hvíldu hinir ríku út af fyrir sig; í gegnum grindahlið mátti sjá bregða fyrir bleikfölum, grátandi óhuggandi andlitum, snill- ingum þungt hugsandi og viðutan, sem gættu leyndardóms grafanna. Hinir miður stæðu hópar þessa mikla fjölda sváfu í sameiginlegri gröf, þétt eins og síld í tunnu, en haganlega fyrir- komið undir sléttu samfeldu marmaragólfi, þar sem hver hella var lok hinna einstöku grafa. Þessir kirkjugarðar á meginlandinu, hugsaði ég á meðan við Carlo gengum þar innan um grafreitina, eru óviðfeldnari en okkar garðar, af því að hér er lögð meiri rækt við þá dauðu. Hin upprunalega dýrkun líkamanna, hin mikla umhyggja fyrir líkamlegri liðan þeirra, svo að forfeður vorir reistu steinhús yfir hina dánu, þó að þeir byg'gju sjálfir innan fléttaðra hrís- teinunga með stráþaki, var enn við lýði hér, í ríkari mæli en hjá okkur. Það eru hundrað myndastyttur hér á móti hverri einni í enskum kirkjugarði. Hér eru fleiri fjölskyldugrafreitir, fleiri „íburðarmiklir skraut“-grafreitir (eins og sagt er uffl gufuskip og gistihús), en heima hjá okkur. „Ef ég hefði vitað það,“ endurtók Carlo í sifellu, „bara að ég hefði vitað það.“ Eg fullvissaði hann ennþá einu sinni um, að það væri ekki honum að kenna. Þó að svo væri auðvitað að sumu leyti. Það var einnig að sumu leyti mér að kenna; ég hefði átt að gera ráð fyrir þessu og reyna að koma í veg fyrir það á einhvern hátt. Og hann hefði ekki átt að sleppa barninu, jafnvel ekki stuttan tíma til reynslu, þó að kvenmaðurinn legði fast að honum. Og hún hafði lagt fast að honum. Karlmennirnir í ætt Carlos höfðu unnið á sömu leigujörðinni í meira en hundrað ár, og nú hafði hún fengið gamla manninn til að ógna honum með að reka hann burtu af jörðinni. Það hafði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.