Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Síða 75

Eimreiðin - 01.07.1939, Síða 75
EIMREIÐIN ÍÞRÓTT ÍÞRÓTTANNA — MÁLSNILDIN 307 unum, sem kváðu um þá drápurnar, gáfu þeir dýrindisgjafir: gullhringa, ágæt vopn, skarlatsklæði o. s. frv. Engla og Skota konungar, Dana og Norðmanna, luku allir upp einum munni, að þeir vildi eigi missa frá sér íslenzk skáld, sökum íþróttar þeirra. Sum skáldin þágu höfuðin sjálf — Hfið — fyrir drápur, Bragi gamli, Egill Skallagrímsson, Óttar svarti, svo að dæmi sé nefnd. Hallfreður vandræðaskáld fékk þann vitnisburð hjá Ólafi Trygg vasyni, að konungurinn vildi eigi missa af honum „sök- unr íþróttar hans“. Þá hafði Hallfreður gert vísu dróttkveðna, seni svo var haglega kveðin, að sverð var í öllum hendingum, E1 jafnaðar. Þó að í eina vantaði, voru tvö sverðsheiti í einni Ijóðlínunni. Ef ég man rétt, kalla konungar allra þjóðlandanna, sem sögur vorar snerta, skáldskapinn íþrótt. Og stórgjafir kon- unganna til skáldanna sýna, að engum konungi kom í hug að Sefa þeim smámuni. Á þessu má marka, að skáldin voru höfð í hávegum við hirðir þjóðkonunga og jarla. Haraldur konungur harðráði var heiftúðigur maður. Þó gaf hann upp reiði sína Sneglu-Halla fyrir vísu, sem Halli gerði 1 skjótri svipan. Á þessu má marka, að Haraldur mat mikils brótt skáldsins, enda var konungurinn skáld sjálfur og Ólafur ‘Tigui, hálfbróðir hans, slíkt hið sama. Óskari Svíakonungi kipti í kyn Ynglinga, þegar samtíðar- uienn Alexanders Kiellands vildu bægja honum frá borgar- stjórastöðu, af því að hann væri sagnaskáld. Óskar konungur svaraði á þessa leið: »Úr því að Norðmenn hafa sætt sig við að hafa skáld — þó uúnna sé en Kielland — fyrir konung, ættu þeir að una við hafa skákl fyrir borgarstjóra.“ Hetta gerðist á þeim dögum, sem Björnstjerne var kallaður °ki'ýndur konungur Noregs, af því að hann var stórskáld. íþrótt tungunnar kemur fram með ýmsu móti, t. d. í orða- leik. Heimsfrægur rithöfundur, sem hefur skráð mikla bók uni Jesú, segir, að sú tunga, eða mállýzka, sem hann mælti, hafi verið flugrík af orðaleikjum óg likingum, sem afar tor- Velt sé að þýða. Orðaleiki má kalla skáldamál, og er hver tunga auðug, sem er rík af orðaleikjum. íslenzlc tunga er meira
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.