Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Síða 101

Eimreiðin - 01.07.1939, Síða 101
eimheiðin FORNRITAÚTGÁFAN 333 gáfa gæti orðið svo ódýr sem hún var, hafði að sjálfsögðu °rðið að spara allan tilkostnað, svo sem frekast var unt. Sög- unum fylgdi aðeins örstuttur formáli, ásamt vísnaskýringum °g nafnaskrá. Um sjálfstæða rannsókn af hálfu útgefanda gat ekki verið að ræða. — Þó voru þær sögur, sem síðar voru gefnar út að nýju og Benedikt Sveinsson bókavörður bjó undir Prentun, með talsvert ítarlegri formála en hinar eldri og út- gáfa þeirra yfirleitt vandaðri. En jafnframt voru þær miklu dýrari, enda verðlag alment þá mjög hækkað frá því sem áður var. En þó þessi ódýra útgáfa væri mesta þarfaverk og hafi stutt In.jög að aukinni þekkingu á fornsögunum, varð þvi ekki neit- að, að jafnframt henni þurfti þjóðin að eignast vandaða út- gáfu af fornritunum. Til þess lágu ýms rök. Eftir því sem Þjóðhættir hreytast meir og meir verða ýms atriði í fornrit- unum torskildari almenningi en áður var, og þarfnast skýr- lnga. Fjöldi orða, sem þar koma fyrir, eru ýmist horfin úr málinu eða hafa breytt um merkingu. Störf manna, siðir og hættir hafa tekið miklum breytingum. Hin forna húsaskipun er að hverfa úr sögunni, og margt fleira mætti telja, sem veld- Ur því, að nútimalesendur, einkum kaupstaðabúar, skilja oft ekki efnið til fulls, nema skýringar fylgi. — Nánari rannsókn fornbókmentanna en áður hafði átt sér stað var einnig mjög aeskileg, því margt er enn hulið móðu, sem lýtur að ritun þeirra °g þeim efnivið, sem höfundarnir höfðu fyrir sér, er þeir færðu rit sin í letur. En það var fleira en nauðsyn á glöggum skýringum og ítar- iegum rannsóknum ritanna, sem hvatti til framkvæmda í þess- Uln efnum. Það gat vart talist þjóðinni vansalaust að hún átti etlga vandaða útgáfu af fornritunum, sem framar öllu öðru hötðu haldið hróðri hennar á lofti hjá öðrum þjóðum og varð- veitt kjark og kraft, mál og menningu hennar öld eftir öld. 'msar aðrar þjóðir höfðu sýnt þeim meiri rækt en íslenzka lúóðin sjálf. Það gekk hneyksli næst að erlendir fræðimenn, Sem fengust við íslenzk fræði, skyldu verða að nota erlendar utgáfur fornritanna af því að engin íslenzlc útgáfa var til, sem fullnægði þeim kröfum, sem gerðar eru til vísindalegrar útgáfu heimildarrita. Og síðast en ekki sizt má nefna þá miklu skuld,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.