Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Side 108

Eimreiðin - 01.07.1939, Side 108
340 FORNIUTAÚTGÁFAN EIMREIÐIN un greinarhöfundar heldur hitt, að tilgangurinn með stofnun félagsins hafi verið sá að hlynna að einstökum mönnum, sem forgöngumenn hafi borið fyrir brjósti. Mætti þá ætla að út- gáfan hefði að mestu lent hjá söinu mönnum, sem reyndar liefði ekki verið fjarri sanni af þeim sökum, að ineð æfingu verða menn færari til þessa starfs sem annara starfa. En sann- leikurinn er sá, að þau bindi, sem út eru komin (6) og hin, sem byrjað er að vinna að (3), samtals 9 bindi, skiftast á 7 útgefendur. Búið er að ráða menn til útgáfu 2ja liinda að auki, og eru það nýir menn í starfinu. Verða þá 9 útgefendur uni 11 bindi. Er því sízt hægt að saka útgáfustjórnina um það, að hún haldi útgáfustarfinu óhæfilega að „fáum útvöldum mönn- um“. Fremur mætti segja, að fullmikið væri að því gert að skifta um útgefendur, en til þess liggja ýms rök, sem óþarft er að telja hér. Að lokum vil ég víkja að einni umkvörtun, sein er alltíð, þeirri, að ritin komi of dræmt út. En til þess liggja ýms rök, að ekki er unt að svo stöddu að láta ritin koma öllu örar út en gert hefur verið. Höl'uðástæðan er sú, að félagið skortir fjármagn til þess, enda er ríkissjóðsstyrkurinn miðaður við eitt bindi á ári. Önnur ástæða veigamikil er kaupgeta almennings. Fyrst fjölda manna telst ofvaxið að leggja af mörkum andvirði eins bindis á ári, má nærri geta livort þeir yrðu ekki ærið margir, sem ekki gætu leyft sér að kaupa tvö bindi árlega. Fleira keniur hér til greina, en þetta nægir. Ég vona að það sé ljóst af því, sem ég hef þegar sagt, að markmið stjórnar Fornritafélagsins er það eitt að láta þjóð- inni í té sem vandaðasta útgáfu fornritanna og selja hana við eins vægu verði og framast er auðið. Gjarna vildum við selja ritin ódýrara en nú er kostur, en eina ráðið til þess, annað en aukinn opinber styrkur, er að þjóðin fylki sér um félagið og styðji það með því að kaupa Fornritin enn almennar en nú er gert, enda þótt félagið þurfi alls ekki að kvarta undan sölunni, eins og hún hefur verið til þessa, miðað við sölu bóka yfirleitt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.