Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Síða 117

Eimreiðin - 01.07.1939, Síða 117
eimreiðin RITSJÁ 319 hitt mun sanni nær, að ósjaldan liafi verið farið að nálgast dagmál eða jafnvel roða af degi, ]>egar skáldið unni sér hvíldar. Dr. Rögnvaldur Pétursson, sem megin])átt átti í útgáfu fyrri bindanna af Andvökum, einkum IV. og V. liindis, hefur séð um útgáfu þessa sið- asta bindis og fylgir ]>vi úr hlaði með greinargóðum inngangsorðum. En nokkurum árum fyrir dauða sinn fól skáldið dr. Rögnvaldi umsjá allra rita sinna, prentaðra og óprentaðra, og er erfðaskrá Stephans, með þeim fyrirmælum, prentuð i inngangsorðunum. Menn þurfa ekki annað en kynna sér flokkaskiftingu þessa kvæðasafns til ]>ess að komast að raun um, að þar kcnnir margra grasa. Eru kvæðin og visurnar í bókinni mjög mismunandi að aldri (1882—1927) eigi síður en að efni. Ekki er ]>ar heldur alt kjarnmeti, sem á borð er borið. En löngum sver skáldskapur bessi sig mjög í ættina, um þróttmikla liugsun °S nýjabragð að myndum og máli. Þar er ekki tjaldað lánsfjöðrum, enda var skáldinu ærið hvimleiður eftirhermuskapurinn á bókmentasviðinu eigi siður en annarsstaðar, eins og þessi vísa lians ber vitni: Fótspor í að feta sig heldur en að vera fyrirmyndin smækkar þig. eftir-aparinn. Höfuð áttu liærra að bera Sæmd þín er þig svo að gera, að sjálfur ert þú skaparinn. Og þær eru fleiri lausavísurnar hans i þessu bindi með svipuðu marki trumleiks lians og orðsnildar. Sama máli gegnir um ýms þeirra kvæð- anna, sem ort eru út af árstiðaskiftum og veðrabrigðum, t. d. „Upprisan", sumardaginn fyrsta“, „Skammdegi" og „Svásuður". Eru tvö liin síð- nstnefndu dýrt kveðin, og sýna eftirfarandi vísur úr Svásuði, að skáldinu verður ekki fótaskorlur, þegar hann bregður fyrir sig hringhendunni: Lækur úfinn uppi við áar-gljúfur þungu stuðlar ljúfum lindar-klið ljóðsins bjúfur-Iungu. Bjarka-göngin, bogum prýdd, blaða-])röng sig skrýða; nú er úr löngum þela þídd þrasta-söngsins blíða. IJað var eðlilegt um jafn heil-lundaðan mann og Stephan var, að hann hunni að meta drengskap vina sinna og trygð. Jafn framsækinn og hann 'ar, unni bann einnig þeim, sem störfuðu einlæglega í þjóðar ])águ, hvar Sem þeir voru í sveit settir, og vildu, eins og hann, eiga „orðastað í öldinni seni kemur“. Hvorutveggja er skráð eftirminnilega í kvæðum hans til ein- siakra manna, eftirmælum, minnum og kveðjuljóðum, i flokknum „Sú 'ar tið“. H]ý og falleg er „Kveðja til Gests Pálssonar ritstjóra“. Af sama I°Ka spunnin eru gullbrúðkaupsljóðin til Jónasar og Sigríðar Hall og h'æðin til dr. Rögnvaldar Péturssonar og frú Hólmfríðar. Svipmikið og hjúpúðugt er kvæðið til André Courmont. Þá þarf ekki langt að leita höfundareinkennanna á kvæðinu „Ofsnemm fótaferð" (Ávarp til dr. Ágústs IIJarnasonar), en seinni hluti þess er ])annig:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.