Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Page 118

Eimreiðin - 01.07.1939, Page 118
350 RITSJÁ EIMREIÐIN Það skóp oss margar mæðu-nætur, vort misgrip: að ramba of snemma á fætur til iífsins. Þó ættum augu, að visu, og áræði, að sliygna að morgun-Iýsu: Við daufa og strjáia stjörnu-glampa, með stírur i augum, löngum var svo örðugt að kveikja á okkar lampa! Að Ijósið okkar varð lítið skar. lín nú er svo margfalt meira gaman að mega, úr nóttunni, fara á stjá í dýrðlegri birtu og drýgri — ]iá, sem dagur og sólin kveikja saman, og eldinn þann barst þú austan frá, sem útsýnið gerði öllum lireinna. Við öfundum þá, sem vakna seinna! Sérkennileg lcvæði er að finna meðal náttúrulýsinganna í þessu bindi, t. d. kvæðið „Skógarbirnir", sem er bæði óvenjulega myndauðugt og tákn- æænt að sama skapi. Efnisríkustu og tilþrifamestu kvæðin í bindinu eru þó yfirleitt i 5. og 7. flokkum þess, enda fjalla þau kvæðin sérstaklega um vandamál lífsins, hvort sem efnið er gripið úr samtíðinni eða til þess seilst aftur í fortíðina. Átakanleg harmsaga er prýðilega sögð í kvæðinu „Sæunn“. Ágætar sjálfslýsingar eru kvæðin „Mér sýnist“, „Til ljóðadísar minnar" og „Bæn“. Önnur ágætiskvæði í 5. flokki eru „Smalabyrgið“, djúpstæð þjóðræknislivöt, ,,.4rroði“, fögur nýárskvcðja og lögeggjan til framsóknar, og „Haustgöngur", hreimmikið kvæði og þrungið brattsækni. Þessi kvæði eru öll frá síðustu árum skáldsins (1924—1926), og sér þo ekki á þeim nein ellimörk. Verður það eigi siður með sanni sagt um lielztu kvæðin í 7. floliki („Erfðir"), um söguleg efni, úr íslenzkum forn- ritum, enda lét Stepbani sérstaklega vel að yrkja um slík efni. Rætur Iians stóðu djúpt í islenzkri mold, og hann átti óvenjulega glöggan skiln- ing á verðmæti og trjósemi vorrar bókmentalegu arfleifðar. Stórbrotið afbragðskvæði er upphafskvæðið „Erfðir", sem flokkurinn dregur nafn af, ort út af 69. kapitula i Greltis sögu, er Grettir kemur heim að Bjargi og fær Illuga bróður sinn til fylgdar sér í útlegðinni. Er snildarlega lýst lieimkomu Grettis, viðtali þeirra mæðgina og brottför þeirra bræðra. Endar kvæðið með svofeldu eintali Ásdísar: Þó þeir frændur fyrir timann Hjá mér finn það eitt — sem ætíð fái efstu skuld að gjalda, upp skal móti harmi vega: fagna ég því: til frægðar sögu Fremri syni færri konur fengu þeir stuttu lífi’ að halda! fengið hafa að muna og trega. Svipað er höndum farið um efnið í kvæðunum „Skjálfhendan“, „Metn- aður“ (um Egil Skallagrímsson) og „Þiðranda-kviða“, sem öll er hin at-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.