Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Qupperneq 120

Eimreiðin - 01.07.1939, Qupperneq 120
352 RITSJÁ EIMREIÐIN kunna forlag ineð þvi bætt við íslenzkan bókakost safni smásagna, seni er ágæt viðbót þeirrar greinar islenzkra bókmenta, og ekki óinerkilegur þáttur, þegar gefið verður út yfirlit og úrval okkar beztu smásagna. Þcgar Bréf úr myrkri birtist í Eimreiðinni 1936 og Slys í Giljareitum árið eftir, varð það Ijóst öllum beim, sem ekki voru búnir að koma auga á það áður, að hér var á ferðinni óvenjulega snjall höfundur, sem gat dregið upp ógleymanlegar myndir. í þessu safni eru 22 sögur, að visu misjafnar að gæðum, en allar með ósviknum einkennum höfundarins. Þórir Rergsson notar oft þá aðferð, líkt og Josepli Conrad, að láta i sögubyrjun tvær persónur vera að verki, aðra sem segir frá og hina, sem hlustar. Conrad beitti þessari aðferð af snild í mörgum sögum sínum, og frægt dæmi Jiessarar tegundar er Kreutzer-sónata Tolstojs. Þórir Bergsson notar aðferðina ætíð með góð- um árangri. Tveir kunningjar liittast, eða þá tveir ókunnugir. Stutt, eðli- leg drög að sainræðu. Áður en lesandinn veit af er hann kominn inn i viðburðarlka frásögn ]iess, sem rekur rás sögunnar. Lesandinn sezt við hlið liins, sem lilustar á, og leggur við eyrun, eins og hann. Og venju- lega nær frásögnin hámarki i einhverju óvæntu verki eða athöfn aðal- persónanna, og leysir þann hnút, sem allur aðdragandi liefur verið að reyra æ fastar og fastar, eftir þvi sem elfur atburðanna rann áfram, jafnt og þétt. Annað einkenni á smásögum Þóris Bergssonar er hin i- hugula, einstöku sinnuin gletnislega og þó niiklu oftar þunglyndislega rýni lians inn i hugi og lijörtu fólksins, sem hann er að sýna okkur í sögum sínum. Fyrir þessa rýni verða sögur hans að jafnaði meira en stundargaman. Þær sýna okkur sumar inn i völundarhús mannssálar- innar og opinbera áður leynda liluti. í því er meðal annars falið bók- mentalegt gildi þess, sem eftir Þóri Bergsson liggur. Úr þessu, sem upp- runalega var aðeins föndur, að sjólfs hans sögn, og hann hefur verið að fást við i tómstundum, er nú orðin álitleg bók, sem gefur þeim sem lesa, livorttveggja i senn: ómengaða ánægju og efni til umhugsunar. Ilér eru nokkrar sögur, sem aldrei hafa áður komið fyrir almennings- sjónir. Sú siðasta i bókinni er frá Skotlandi, og er það i eina skiftið sein liöf. leitar út fyrir landsteinana að viðfangsefni. Þvi það er einn af kost- um hans að leita ekki langt yfir skamt, þegar hann velur sér efnivið. En hér er það saga ókunna liermannsins í Westminsterkirliju, sem sögð er, þar sem lýst er æfiferli Jonna Allisons hins skozka, og er því við- fangsefnið að sama skapi þýðingarmikið sem .Tonni cr sjálfur hversdags- legur hermaður úr hversdagslegu liéraði, sem gæti alveg eins verið ann- arsstaðar i veröldinni, jafnvel úti á íslandi, eins og einhversstaðar 1 Skotlandi. Frágangur bóltarinnar er hinn vandaðasti, og myndin á titilblaði, hönd- in, sem er að skrifa við bjarmann frá kertaljósi, flytur lesandann undir eins inn í liið rökkvaða baðstofuumhverfi, sem hefur verið athvarf ís" lenzkrar frásagnarlistar á löngum skammdegiskvöldum liðinna tíða. Sv. S.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.