Íslenzk tunga - 01.01.1963, Blaðsíða 39

Íslenzk tunga - 01.01.1963, Blaðsíða 39
OLFUS 37 — Ég get bætt því viS, að nokkrir Svíar, sem ég hefi spurt um kyn- ferSi þessa orSs, hafa annaShvort ekki þekkt þaS eSa taliS þaS hvor- ugkyns. Ber þannig alll aS sama brunni. Þessi leit hefir boriS þann árangur, aS fundizt hafa 2 örugg dæmi um os í samkyni (orSasafn Möllers og Landsm. 1:553), bæSi yngri en 1850, en gegn þeim mætti á skammri stundu tefla fj ölda vitna um os í hvorugkyni allt frá 13. öld til þessa dags. Þessi niSurstaSa er í sjálfu sér ekkerl undarleg, ef þaS er rétt, sem j afnan er taliS, aS sæ. os, ísl. ós o. s. frv. séu af sama uppruna og lat. ös n., sanskr. ás n. ‘munnur’, fe. ör n. ‘upphaf, uppruni’. 011 þessi orS eru hvorugkyns, og þaS er auSvitaS vel hugsanlegt, aS í sænsku og austurnorsku hafi varSveitzt þaS, sem upprunalegt er. Ég mun a. m. k. hafa þaS fyrir satt, aS um 900 hafi veriS til í sænsku hvorug- kynsorSiS ös ‘ós, mynni’. Enn fremur hygg ég, aS os hafi veriS hvorugkyns austanfjalls í Noregi lengur en orS Ryghs gefa í skyn. Er jafnvel ekki óhugsandi, aS svo hafi veriS á landnámsöld, a. m. k. ef þaS hefir veriS hk. í vestanverSri SvíþjóS á þeim tíma, eins og allt bendir til. Til dæmis urn útbreiSslu hvorugkynsmyndarinnar austanfjalls í Noregi má nefna Tinnoset austarlega á Þelamörk. Osel er til á Valdresi, enn fremur Tyinoset (veslur undir Sogni) og Ustaoset í Buskerud. í landamerkjabréfi úr Eggedal frá 1524 kemur fyrir örnefniS Slocke- ossett, varSveitt í eftirriti frá 1596.107 Ef gert er ráS fyrir, aS hvorugkynsorSiS ös ‘ós, mynni’ sé upp- haflega síSari liSur orSsins Olfus, má hafa stuSning af því, er dæma skal um uppruna fyrra liSar. XX. Rattelser och tillágg. Register Q940), 108, 324; Ortnamnen i Vármlands lán, IX, A (Lund 1950), 26. — Oset heitir sund milli eyja tveggja (Ormsö og Nuckö) úti fyrir Eistlandi (Gideon Danell, Estlandssvenskarnas jolkliga kultur, II. Ordbok över Nuckömálet (Skrifter utgivna av Kungl. Gustav Adolfs aka- demien, XXVII; Lund 1951), 304). 107 Diplomatarium norvegicum; Oldbreve, VIII (Christiania 1871), 520. Sbr. Magnus Olsen, Norr0ne studier (Oslo 1938), 249—50. Þar er ritaS Stockeossett.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Íslenzk tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.