Íslenzk tunga - 01.01.1963, Blaðsíða 81

Íslenzk tunga - 01.01.1963, Blaðsíða 81
SITTIIVAÐ UM ORÐIÐ KVISTUR 79 við or'ðtakinu komast í álnir, sem leitt er af kvislur í merkingunni ‘eign’. Að komasl ekki í kvist við e-n ætti þá að merkja ‘að komasl ekki yfir jafnmiklar eignir og e-r’. Að komast ekki í hálfan kvist við e-n merkti þá á sama hátt ‘að komast ekki yfir helming eigna miðað við e-n’. Iiáljkvistur merkti samkvæmt því ‘hálf eign’ og jafnkvistur ‘jöfn eign’ og flt. í samræmi við það ‘hálfar eignir’ og ‘jafnar eignir’. Að komast ekki í hálfkvisti (jafnkvisti) við e-n væri því ‘að komast ekki yfir hálfar (jafnar) eignir og e-r’. Hér hafa verið ræddir ýmsir möguleikar til skýringar á orðtökum, sem orðið kvistur kemur fyrir í. Að öllu athuguðu virðist mér síðasti sem um 1200, er land er reitt í Gloucester á Englandi, að breidd 30 fet „iuxta ferratam virgam Regis“, sbr. F. W. Maitland, Domcsday Book and Beyond, p. 430, not. 6. Mun örugglega vera um álnastikur að ræða í tilvitnuninni, sem er úr Gloucestcr Corporation Rccords, ed. Stevenson, p. 80. Á meginlandinu er einnig algeng þessi merking. Að scgja í kvikum kvisti er því sama og að segja í kvikum álnum. Heimildirnar þrjár frá miðöldum, eða 12.—13. öld, eru allar kirkjuleg- ar. Það er bagalegt að hafa ekki tiltækan latneska textann, sem Ileilag. II, 196“4 og Mar. 104923 eru þýddar úr, til samanburðar. í enskum og frönskum heimildum er virga og liaft mn stangarmál til að mæla með akra, er þó eru taldir í einingu, er nefnist virgata. Síðara orðið samsvarar merkingarlega enska orðinu yard eða þýzka orðinu Gert. f engilsaxnesku er það gierd, gyrd, sbr. orðabækur og F. W. Mait- land, op. cit. p. 446. Það cr eftirtektarvert, að merkingin ‘grein’, ‘kvistur’ hefur fyrnzt í notkun orðsins yard í ensku, en sú mcrking liggur til grundvallar mæli- einingunni. f fleiri málum kemur fyrir mælieining, sem upphaflega mcrkir ‘grein’ eða ‘stöng’, svo sem í spænsku og portúgölsku vara, sem er eins á latínu. Ur henni mætti og nefna pcrtica, sem var 10 fet, pedcs, að lengd. En á Englandi var pertica haft fyrir gyrd á landi, sbr. F. W. Mait- land, op. cit. p. 435 og 436, not. 1 o: tres perticas — þreo gyrda. Á Norðurlöndum öllum, nema íslandi, að því er virðist, hafa akrar verið mældir með stöngum, sbr. NK XXX, Mátt och vikt, f íslenzku virðist lcvistur þó ekki standa í bcinu sambandi við yard, heldur virga sem samnefni fyrir ulna. Ef þessar bollaleggingar próf. Magnúsar eru réttar, er merkingin ‘alin’ i orð- inu kvistur tökumerking.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Íslenzk tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.