Íslenzk tunga - 01.01.1963, Blaðsíða 143

Íslenzk tunga - 01.01.1963, Blaðsíða 143
DOKTORSVORN 139 rímur séu komnar óbeint frá Skjöldunga sögu, þ. e. um millilið í söguforini, og auk þess bent ó að vafasamt sé hversu mikið af sögu Bjarka hafi verið sagt í Skjöldungasögu.2 Höf. bætir því við (bls. 55) að þessi skoðun, sem hann leggur mér í munn, sé nauðsynleg, ef unnt eigi að vera að „draga nokkrar ályktanir af Bjarkarímum um það, hvað Arngrímur hafi fellt niður úr forriti sínu“. Þetta virðist mér ekki sannfærandi. Eitt er að Bjarkarímur sýni ekki óbreytta Skjöldunga sögu, að þar hafi verið aukið við efni o. s. frv., en af því leiðir ekki að ófært sé að styðjast við þær ásamt öðrum heimildum, til að leiða að því líkur hvað í Skjöldunga sögu hafi staðið. En þetta sjónarmið kemur víðar fram hjá höf., og verður vikið að því síðar. Höf. ræð'.r nokkuð um vinnubrögð Arngríms lærða þegar hann samdi Rerum Danicarum fragmenta (bls. 10 o. áfr). Hér er vitan- lega um undirstöðuatriði að ræða, að gera sér ljóst hvernig Arn- grímur gekk að verki. Höf. leggur áherzlu á að Niels Krag hafi gefið Arngrími fyrirmæli um að forsaga Dana ætti „að vera sem skilmerki- legust“ (bls. 10). En í bréfi Krags 1596, sem höf. vitnar sjálfur í, er ekki minnzt á forsögu Dana; Krag biður aðeins um vitneskju um skipti Dana við aðrar norrænar þjóðir, svo og Skota, Hjaltlendinga og Orkneyinga.3 Svipað kemur fram i bréfi Krags 1597, þar sem hann mælist til þess að Arngrímur leggi kapp á að Krag fái heimildir jafnt um sögu Dana og Norðmanna og Svía, en einkum um sögu ís- lendinga.4 Það sem Krag var mest í mun að vita, var hvort íslend- ingar hefðu nokkrar heimildir um skipti Dana við önnur lönd. Danir áttu sína forsögu hjá Saxa, og Krag hefur naumast búizt við því að íslendingar gætu miklu við hana hætt, enda kom það á daginn að danskir sagnfræðingar tóku ekki mark á þeirri vitneskju sem Arn- grímur færði þeim uin þetta efni. Hitt er annað mál að Arngrímur 2 Bibliotheca Arnamagnœana XII 235. 3 „Potissimum verö in id elabores, si forte Danorum aliqna repperire erit, quæ vel cum Norvagis vel cum Scotis aut etiam cum vestratibus, Hetlandis, Orcadensibus intercesserunt*1 (Bibl. Arnam. XI 100). 4 „tum de Danicis rebus, tum de Norvagicis, Sueticis et inprimis de vestris" (Bibl. Arnam. XI 102).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Íslenzk tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.